Gripla - 01.01.1977, Side 55
HVENÆR VAR TRISTRAMS SÖGU SNÚIÐ?
nefna flestir formála (exordium, prologus, prooemium), en þeir s ý
greina hugtakið ekki alltaf, heldur láta oftast nægja að fjalla um
verk hans í ræðunni og útskýra með hvaða brögðum megi na y
áheyrenda.26 Innri gerð formálans virðist hafa verið í nokkuð tostum
skorðum í ritum óbundins máls, svo sem kröniku og lífssögu. °rma .
riddarakveðskapar Frakka og Þjóðverja sýnast og vera venju un
að allri gerð.27 Efnislega skiptast þeir að jafnaði í tvo samtvmna a
þætti. Öll atriði beggja efnisþáttanna eiga á einhvern hatt að skirs o a
til áheyrenda; flytjandinn notfærir sér tækni captatio benevolenhae,
reynir á nokkra þekkta vegu að gera áheyrendur sér hliðholla og u
leið leggur hann út efnið eða kynnir það. Gjarnan hefjast þessir o
málar á málshætti eða spakmæli.28 Samkvæmt málskrúðsfræðinm m
öðlast hylli áheyrenda á fernan hátt:29 1) ab nostra, skáldið (e a y ]
andinn) kynnti sig og sagði frá verkum sínum og notaði Þa 0 *■ r
(topos) tilgerðarlegs lítillætis; 2) ab adversariorum, brigsli e a sne
til andstæðinganna, annarra skálda; 3) ab iudicum persona, ti visun
ritbeiðanda eða þess sem benti höfundinum á efniviðinn, 4) a ca ,
lofgjörð um efnið eða hrós um persónur skáldverksins. Um ei g
höfundurinn kynnti sjálfan sig, þá gat hann líka sett fram os ír um
hvers konar áheyrendur hann vildi fá. Þetta gerir t. d. Ru o ur
26 Sjá um þetta efni t. d. L. Rockinger, Briefsteller und formelbiicher ^sJllf‘e'1
bis vierzehnten jahrhunderts (Miínchen 1863), I, 367; II, 744, s r. ony ’
Rhetorical Background to Arthurian Prologue, Forum foi o ern
Studies VI (1970), 3-8. Sjá enn fremur, Hennig Brinkmann, Der Prolog im
alter als literarische Erscheinung, Wirkendes Wort 14 (1964), 7 10- m P
benevolentiae’ fjallar Cicero í De inveníione (útg. Loeb Lon on , > >
Quintilianus í Institutio oratoria (útg. Loeb London 1953) I , j,
ad Herennium (útg. Loeb London 1954) er fjallað um þessa tæ n ’ * n
27 Um uppbyggingu formála í verkum óbundms mals, sja verr‘2_254; Sami!
Tækileg vitni, Ajmœlisrit Björns Sigfússonar (Reykjavi ’ ’ .,
Formáiar ísienzkra sagnaritara, 17-23; Gertrud Simon. Untersuchungen zur TopA
der Widmungsbriefe mittelalterlicher Geschichtsschreiber ‘s ^urn Dr:nkmann
Jahrhunderts I-H, Archiv fiir Diplomatik 1958/1959, II, 13 - ,
Der Prolog, 1-21. „ a„
28 Sjá t. d. Mattheus frá Vendóme, Ars versificatoria í Les arts poe '^
Xlle et du Xllle siécle, ed. Faral (Paris 1924), 113-116; s r. ony ’
Rhetorical Background, 8-9 og þar tilv. rit; sbr. Brinkmann er
Sjá einnig H. Chaytor, From Script to Print2 (London 1966), 5 .
29 Sbr. De inventione I, xvi, 22; Ad Herennium I, iv, 8; Institutio , ,
30 Brinkmann, Der Prolog, 17.