Gripla - 01.01.1977, Page 57
HVENÆR VAR TRISTRAMS SÖGU SNÚIÐ? 53
til ævenlægrar aminningar til skæmtanar. oc margfrœðes viðr kom-
ande þioða at huerr bœte oc birte sitt lif. af kunnasto liðenna luta.
Oc at æigi lœynizsk þat at hinum siðarstom dogum er *gærðezk
landværðom. Sua oc at huerr ihugi með allre kunnasto oc koste
með ollu afle freme oc fullgere með ollum fongum at bua oc bœta
sialvan sec til rikis guðs með somasamlegum siðum oc goðom
athævom oc hælgom lifsænda.
Þessi póstur kemur vel heim við þann boðskap sem fræðimenn hafa
æt aí'* a® n°rrænar riddarasögur hafi átt að flytja áheyrendum. En litla
vitneskju má fá af þessari forræðu um hverjum bókin var í raun og
veru ætluð. í lok formálans beitir þýðandinn ab iudicum persona og
(e)n bok þessor er hinn virðulege Hacon konongr let norrœna or
volsko male ma hæita lioða bok(.)
Síðan lýkur forræðunni með þessum orðum:
oc Jykr her Horrœðo þæssare. oc þesso nest er upphaf sanganna.
Þessi lok formálans gætu verið vísbending um að þýðandinn hafi
® ' 'i áttað sig á byggingu þess efnis sem hann þýddi. Miðað við forræðu
b 3ne France, sem þýðandinn hefur stytt, er töluverður byrjenda-
ragur á formála þýðandans. Hið sama má segja um formála Möttuls
sogu. jjar er jyrst a causa^ jgng ]0fræga um Arthur konung og síðan
e§g>ng hennar, en formálanum lýkur ab iudicum persona:36
Enn þvílík sannendi, sem valskan sýndi mér, þá norræna ek yðr
aheyröndum til gamans ok skemtanar, svá sem virðuligr Hákon
konungr, son Hákonar konungs, bauð fákunnugleik mínum at göra
nökkut gaman af þessu eptirfylgjanda efni.
tv^nnars kemur formáli Þiðriks sögu af Bern einna best heim við þá
..1S 'Ptm§u sem ég hef lýst hér að framan. Þar örlar einnig á skoðun
°gumanns á tilheyrendum, þó að notuð séu kunn ritklif:37
sv° þikkir og heimskumm manne vndarlight er frá er sagt þvi er
^ Möttuls saga (Lund 1877), 2.
hav Þ‘H'Íks saga af Bern I-n, udg. for S.T.U.A.G.N.L. ved H. Bertelsen (K0ben-
navn 1905-1911), 5-7.