Gripla - 01.01.1977, Side 59
HVENÆR VAR TRISTRAMS SÖGU SNÚIÐ?
55
4
í títtnefndri klausu framan við Tristrams sögu örlar á uPPta n °
efnis, líkri þeirri, sem fram kemur í formálum, t. d. í lo ornií'
fyrir Hungurvöku, en önnur atriði minna fremur á bak 0o 01
sagna í handritum,40 en þeir hafa reyndar oft að geyma sömu vitnes^^j
um tilurð verksins og formálamir. í baktitli ívents sögu segir t.
Ok lykr her sögu herRa Ivent. er hakon konungr gamli leit sn
franzeisu j norenu.
Efnisyfirlit í einu handriti Maríu jarteina hljóðar svo.
Hier byriar upp kapituleran fyrr skrifadra iarteigna blezadrar gu
modur Marie, er uirduligr herra Hakon Norregs konungr et sna
or (latinu i) norænu gudi til heidurs ok hans modur Marie.
í lok Gyðinga sögu segir:43
Þessa bok færdi hínn heilagi Jéronimus prestr or ebresku maali
i latínu. Enn or latínu. ok í norrænu sneri Brandr prestr ons so
er sidan var byskup at Holum. ok sua Alexandro magno. ePtlt
virduligs herra. herra Magnusar kongs. sonar Hakonar g
gamla.
í formála fyrir Stjórn er Hákoni konungi hálegg eignuð forsogn
verkinu:44
Nu sua sem vááR uirðuligr herra hakon noregs konungr hinn k
onaði sun Magnvsar konungs let snara þa bók upp i norenu sem
heitir heilagra manna blomstr þeim skynsomum monnum ti s
anar sem æigi skilia edr undirstanda látinu . . • UPP ® Pan
uilldi hann ok at þeim goðum monnum metti yfir sialfs ans
af þersari guðs holl ok herbergi þat er af heilagri s np m
40 Hugtakið ‘titfll’ er hér notað um heiti safnrits, bókar eða soeu;_Slandl
framan við verkið er hann kallaður fortitill en baktitill sé hann sknfaður
bókar, sögu eða safnrits.
41 Perg. 4to nr. 6, 39r. 19-20, sbr. ívents Saga, 136; *ur<j hdr.
42 Mariu saga, udg. af C. R. Unger (Christiania 1871), 1016; Unger pre
efnisyfirlitið eftir Perg. 4to nr. 1, sem hann segir að sé skrifað í egyn e s
det 15de Aarhundrede’, sbr. Mariu saga, xiv, en Stefán Karlsson telur þa vera
‘sidste halvdel af 1400-tallet’, sbr. KLNM XV, 692.
43 Gyðinga saga, udg. af Guðmundur Þorláksson (Kþbenhavn 1881), 1U •
44 Stjórn AM 227 fol., lra-b, sbr. CCI (Corpus Codicum Islandtcorum) XX,
ed. by D. A. Seip (Copenhagen 1956).