Gripla - 01.01.1977, Qupperneq 65
HVENÆR VAR TRISTRAMS SÖGU SNÚIÐ? 61
Her byriar sogo olafs kongs tryggua sonar er bergr Aboti snaradi(.)
Bergur ábóti Sokkason er aðeins í Bergsbók bendlaður við samningu
Olafs sögu Tryggvasonar hinnar mestu. Forrit Bergsbókar, AM 54 fol.,
er skert að framan, en brotið AM 325 IX lb 4to af sama flokki minnist
ekki a Berg.03 Gustaf Lindblad er þó þeirrar skoðunar að ekki sé unnt
a<5 girða fyrir þann möguleika að Bergur hafi átt einhvem þátt í rit-
stjórn sögunnar.64 í Bergsbók hafa menn greint á milli sex rithanda,
’ B, C, D, E og F. Titlar og fyrirsagnir í öllu handritinu virðast hafa
Verið skrifaðir af A.es Af fjórum kvæðum sem á þessari bók hafa varð-
Ve'st, em Lilja og Geisli án titils, en bæði Ólafsdrápa og Rekstefja eru
kennd nafngreindum skáldum:66
Rekstefia er halla steinar orti vm olaf konung tryggua son(.)
Olafs drapa tryggua sonar er halfredr orti vandræda skalld(.)
Um síðari titil er það að segja, að öllum fræðimönnum ber saman um,
a Hahfreður vandræðaskáld sé ekki höfundur þessa kvæðis, en bæði í
afs sögu Tryggvasonar hinni mestu og Snorra-Eddu er höfundur
e stefju kallaður Hallar-Steinn.67 Þessum dæmum til samanburðar
ma taka annað upp úr Fríssbók, AM 45 fol. Þar hljóðar fortitillinn
svo:68
u ^ustaf Lindblad; sbr. Ó/áfs saga Tryggvasonar en mesta, udg. af Ólafur
LiaiJd--- — ■
63
orsson (Kpbenhavn 1958) I, 1.
k0 ■ yrir"Ögn 1 425 IX, lb 4to er: her byriar Sa/gu af þeim Lofliga Noregs
tryc§1 Triggvasini, og í Flateyjarbók hljóðar hún svo: her hefr vpp sogu olafs
bent0—2' Snnar’ sbr' Óláfs saga Tryggvasonar en mesta I, 1. Stefán Karlsson hefur
64
mer á þetta.
^ EIM V, 13.
Jak ,Sbr' Jón Helgason, Den store saga om Olav den hellige (Oslo 1941), 1009;
S ° ^ened*ktss°n, Nogle bemærkninger om Bergsbók, APS (Acta philologica
o an ínavica) 16 (1942-43), 121-28; Stefán Karlsson, Perg. fol. nr. 1 (Bergsbók)
,Q ®r8‘ 4t° nr' 6 1 Stokkhólmi, Opuscula III (Biblioth. Arnam. XXIX Hafniæ
67), 76-82; sbr. EIM V, 10.
á að h^8' f°L ,V' ’’ lllva'16-17> H2ya. 15-16, sbr. EIM V. Rétt er að benda
b'lað h 61-U Un<Jansb'lllar Ólafsvísur II, sem hafa verið skrifaðar síðar á fremsta
skrif an<Jr‘ts'ns’ sem upphaflega hefur verið autt. Auk þess hefur síðar verið
1 a ur svohljóðandi titill við Lilju: ‘Dette Er Itt Merckeligt Rim, och kaldis
denn Lúliæ.’ Sbr. EIM V, 9.
67 Sbr. EIM V, 9.