Gripla - 01.01.1977, Page 86
82
GRIPLA
45 eftergángan nie helldur ordlofid, einginn leit hann nu miskunaraugum
af hanz fyrre vinum, og einginn þeirra lietst hann þeckia, hvar fyrer
hann sat med liitu h0fde, fullur med sorg og siit, allt inn til þess ad eirn
dag ber svo vid, ad jnn kiemur til hanz madur, i hiis þad er hann her-
bergde, svo álits, ad bunade og klæda snide, sem kaupreckum tijdt er,
50 hvor ed honum ad 0llu ökienndur var, og ei visse hann sig fyrr þennan
mann sied hafa, Þesse nijkomne madur settest nidur nálægt honum, sem
hann være komenn þess erendess þángad, ad verda honum til huggunar,
j hannz uppáfallande raunum og mötlæte, spyriande hann þvi epter
höglega, svo sem visse hann ecki hvy þad sætte, ad hann sæte so ein-
55 mana þar, og hvad þad hellst sie sem honum være ad ángre, bad ad
hann villde sier þad under vijsa og kunnugt gi0ra, hellst þess vegna, ef
hann kinne ad gieta honum lidsinnt j hanz þrautum, Enn Callinius
stunde vid, þagde og svarade 0ngvu, Þá s(eiger) hinn nijkomne svo, og
tök til orda, þad sie eg nii s(agde) hann, ad 011 þijn andlitz fegurd er j
60 burt horfenn, og sá blöme er þu barst fordumm, nær eg sá þig er gi0r-
samlega horfenn, enn nu ertu dreiginn under eimd, og hattad svo sem
þvi grase, sem fellur i froste og fplnar. Nu bydst eg til ad heira af hvoriu
þitt ángur ordsakast, vegna þess, ad eg ökienndur er i þessu efne, og
veit hier eckert um, hvor kann vita, nema þu nockurn lietter fá kinner,
65 ef ad eg legda til nockurt rád med þier, og synist mier, sem ei duge
öfreistad, og er Callin(ius) heirer þesse hanz sv0r, er honum virdast sier
heilnæm og þægeleg vera mune, þá so sem riettest nockud af honum
mesta hliödlinded, tekur þvi til máls, og byriar ad seigia honum allt
umm sijn efne frá upphafe allt til enda, enn hinn hlijder, og þeiger á
70 medann, Sijdan s(eiger) kaupmadur hinn nijkomne, þad er ætlan mijn
s(eiger) hann, ad eg fáe fliött rád til ad lækna þijna hugsött, af hvoriu
þu nu mikla þraut og kvalræde hefur, so frammt sem vid verdumm kaup-
sátter, giprest þvi ei þ0rf umm þetta efne lángordt ad hafa, edur þad
hvorz eg beidast vil, ad sie svo eg kome mijnum listum og kunnáttu svo
75 vid, ad þu fáer aftur alla þijna fyrre sæmd, þá skalltu, efter so morg ár
lidinn, sem eg ákvarda fyrerláta ætti0rd þijna j Franns, og reka kaup-
ferder med mier, og vera mier handgeinginn alla þijna daga, og uppá
þennan skilmála, er vid setia skulumm ockar i mille, vilier þu játa hon-
um, skalltu giefa mier handsal þitt fyrer skilrijkumm vottumm, Þessu
80 játar Call(inius) greidt og gladlega, þviat ágyme fiár og metnadar giefur
honum 0ngvan grun um þad, hvad hier leindest i skilordenu, eda þad