Gripla - 01.01.1977, Side 87
SAGA UM CALLINIUS SÝSLUMANN 83
hvor biöda mune, edur hvad leinge vara skule, og ad svo gi0rdu, med
vottumm og hands0lum, skilia þeir.
Enn efter fáa daga lidna hier fra, bregdur svo vid, ad sendebodar
85 Fracka kongz koma til þess hreisess, er Callin(ius) lá inne j, Þeir bera
honum bref kongsinns innsiglad, og sem þad er uppbroted, og yferlesed,
seigest svo þar jnne, ad kongur siálfur seiger sig brotlegan mann vord-
inn, og nu ydrandi, fyrer þad, ad so sæmeleg persöna var afflett nockurn
tijma synum heidre, so gooda raun og loflega, sem hann hafde synt
90 sijnum faudur, og forelldre j allan máta, þvi bijdur hann honum i sama
brefe á sinn fund bradlega ad koma, uppá þad, ad þetta meige aftur
betrast og bætt verda, er finndist vid hann broted vera, Er ei hier
umm ordleingia, helldur seigia sem skiede, ad med þessumm s0mu
sendebodumm fer hann á kongz fund, og er nu þar komid, ad þvi er
95 lijkt sem heimurenn rijse brosande j möte honum, vegna þess, ad þar
er fyrer kongsins blijda, og en vænsta veitsla, þar med vináttumál, og
allra handa götz og metord j tie, er hann nálega villde tilmæla, og svo
leisest hann brott af kongsins garde, ad allur heidur og metord, þau er
hann ádur hafde, eru honum aftur golldinn, fer hann nu til j annan
íoo tijma ad velltast i verolldinne, svo kafenn og afsinna j 0llum vellisting-
um, ad ei giefur hann gaum ad neinu, og hvort áred efter annad, tumbar
nu yfer hanz koll i mestu öadgiætne, þviat listing og efterlæte riddaranns
forblindar allt hanz vit, þar til eirn morgun sem hann vaknar j sijnu
salerne, og liggur vakande, þá huxar hann um undanfama daga sijna
105 hve þeir honum geingid hafa, og hvorsu þeir leingst um hafa vered
fagrer og fieleiger, enn þar i midle kemur honum nu til hugar, hvorsu
hiöled veralldarinnar er vallt, med brádum atburdum, og hvorsu fliött
j möte 0llum lijkindum, ad þad ummbilltist, og aftur vidriettist. Þar
nærst hugleider hann nu ed fyrsta med mikille áhiggiu, hvor sá kaup-
uo madur mune, er so kindugur og konstrugur hafe vered, ad þvilijku
mátte orka. Og saker þess ad milldumm gvude er mikel elska á sinne
skiepnu, þö ad hun fare mi0g villt, giefur hann honum þann skilning, ad
kaupmadur sá, er honum so mi0g fagur sijndest, mune vera eirn af hel-
vijtskumm herskara, er jafnan er jllur, þö hann sijnest oftlega miukur,
U5 bæde godur og lioos med falskre ásiönu, Hiedan af verdur honum
skilianlegt, hvorsu kaupferd su mune verda edur takast, að slást i hanz
flock, og rekast med honum, þviat hiernærst er hann áminntur þar
umm, ad so hefur ummturnad skiött tijmanumm þött honum þætte og