Gripla - 01.01.1977, Side 88
84
GRIPLA
finndist hann skammur, saker þess, ad nær hann nu telur til, þaa er ei
120 meir efter enn .vij. dagar, þar til, er i þeirra hands0lum og vottudum
gi0rninge var tilskiled, ad hann skillde utferdast af Franns, Huxar hann
nu jnnvirduglega med náqvæmd þetta allt, þö helldur til seint sie, ad
grimmur daude, myrkur og mein sieu einlæglega sier fyrer h0ndum,
med botalausumm bruna helvijtess, Þvi fer nu til huggare sálnanna,
125 hinn göde h(eilage) ande, og slær þad kallda hiarta, med elldingu sijns
hita, og eider þeim j0klumm er svo voru harder sem steirn sá er Adamas
heiter, so ad ut af þessu biargenu, fellur nu fyrer gvuds almátt, so
mikell lækur táranna, fyrer 0skran, trega, og ötta qvalanna, ad hann
laugar allan sig, ásamt sængina j tárum, og sem hann hefur so leinge
130 gratid á alla vegu vand(r)æde sijn og wgiftu, j þvi, ad hann skillde svo
ills kienna, vegna sinnar illrar öadgiætne, svo sem aller fiandans árar ur
helvijtess munna, fagne yfer hanz uf0rum, þá leitar hann huggunar hiá
gvude ef nádinn finndest, ad hann mætte umflued gieta þad leikbod,7
er honum være fyrerbued. Og þvi nærst kiemur honum þad til hugar,
135 ad þar innan stadar være eirn Gýdingur, svo rádugur og forvitra, ad sii
for frægd af honum ad hann være gagn margs manns, og einginn være
su raun sem monnum ad hondum kiæme, være hans ráda leitad, þá
bætte þad hvors manns vandræde sem hann legde til, Þvi stadfester
þesse rijke madur þad nu med sier, ad sækia hann heim, og þad giorer
íio hann, seigiande honum allt sitt vandræde, og bidur þar med lijtelátlega,
ad hann legge sier nockurt hiálpræde j þessumm sijnum háskasamlegu
öefnum, Enn hinn ebreske madur sem hann heirer þetta svarar hann
svo, þad er undarlegt s(agde) hann, ad þier sem trued á Jesum Christum
fared til mijn med nockurt kvein, og vankvæde, enn þier vitid þö ölijk
i45 vera vor truarbr0gd og sidferde, enn þö fyrer þá s0k, ad eg hefe þui
vanest leinge, og þar med heitid, ad spara ecki ord mijn nie tillpgur, ef
nockrumm mætte hugboot ad verda, þá nenne eg ei ad vijsa þier 0lld-
ungess af hende, þviat eg sie ad þu ert miog hriggur madur og sorgbit-
enn, Enn eg vil ad þu viter, þad raad mitt er ecki annad, sem eg legg
íso til med þier, enn þetta, ad su tru er þu hefur til Jesum af Naszaret, hun
mun pröfa sig siálf, ad ef hann er gvud, þá8 duger hun þier. Nu þött
forfedur mijner krossfestu hann, þar þeir s0gdu hann einfalldan mann,
7 leikbod, hdr. leikbad.
8 Milli gvud, þá og duger standa í hdr. orðin veit eg — mann, sbr. I. 153-154,
innan hornklofa.