Gripla - 01.01.1977, Side 89
SAGA UM CALLINIUS SÝSLUMANN
85
og trudu hann so vera, enn ey gvud, þa veit eg fyrer vijst ad þier
christner auked þvi vid, ad hann være bæde gvud og mann, og þvi
155 flitied þier og á bækur setied ad þegar sem lijkame hanz doo á krossen-
um, þá heriade sa same gvud drottinn til helvijtes, og jnne þar so
mikenn herskap, ad hann binde kongenn þar sem barn, en herleidde
foolked þadann, er hann kallade sitt vera. Nu ef svo være sem ad þier
seigid, ad fyrer blöd og beniar Nazarenusar nátturu hefde gvuddömur-
i6o inn þetta giort, þá veit eg fyrer vijst, ad helvijtess andarner muni reka
þar minne til, med hvijlijkre ásiönu hann kvallde kong þeirra, og eidde
hanz riki, og þui munu þeir eilijflega, vid 0ngva skiepnu jafnreider vera
sem hann, og vid 0ngva ásijnd hræddare, og afllausare, enn pijningar
sár og krosz Jesu, Nu er þetta komid til þijn s(eiger) hann, sem eg sagda
i65 þier ádur fyrre, ad sie svo þu hafer traust öhvikullt á herra Jesu þijnum,
er þu kallar þinn gvud vera, þá fardu til á þann sama dag sem ydart
möt er mællt, og set von þijna j drottne þijnum, Fellur þier og nu so vel
til, ad þann sama dag ber gagnstædt pijningartijd Jesu, og skilorde
yckar, á siptta deige viku, þvi er þad mitt rád, svo framt sem ad þig
uo bilar ecki truna, ad þu láter giora þier eirn kross efter vexte þijnum, og
setier hann enn sama dag á annann veg möte dyr0num, j þvi herberge
sem ad þier er heimuglegast, og þu situr oftast i, Þu skallt riöda kross-
inn allan i blöde sem hugkvæmlegast svo ad blödid renne saman j
dijngla nidur af sárunum, sem i sannleik mun verid hafa ad s0gn, þá
175 er herrann þinn var pijndur, þar med skalltu sijsla þier svo fallna
coronu álitz, sem efter sie hinne fyrre gi0r, og þann tijma dags, sem þier
virdest i von draga, ad kaupunautur þinn mune vitia málanna yckar, þá
skallt þu vera eirn j husenu og aungver þinna manna þar i nánd, þar
skalltu afklædast fptumm þijnumm 0llumm, og bregda ad þier einum
i8o lijnduk um þig midian, og setia cörönuna á h0fud þier og stánga þig til
blödz sem vasklegast, svo ad vel blæde, og beniarnar meige vel byrtast,
i 0llum þeim fimm st0dum, er þier seigid Jesum ydvarn þolad hafa, og
þann tijma sem mig varer, ad þu vænter hanz komu til fundar vid þig,
þá muntu undan honum heira koma, svo sem annann dyn, leggdu þig
i85 þá sem nákvæmlegast ad krossenum, þvi lijkastan med 0llum limum og
lidum, sem þier seigid ydvarn hiálpara hángid hafa, med fætur á vijxl,
en hendur utþandar, og med nidurhneigdu h0fde under cörönunne, bijd
svo, og breit hverge af þui, sem nu hefer eg sagt þier, og giore eg hier
med enda á minne till0gu. Rijke madur þackar honum nu miuklega