Gripla - 01.01.1977, Page 90
86
GRIPLA
190 sijn rad, er bæde voru fliöt og gödmannleg, seiger sig med almætte Jesu
og tru til hanz pröfa vilia þetta, þad leingsta hann kiemst. Og þann
nærsta fpstudag þar efter breiter hann pllumm hlutum sem adur er fyrer-
lagdt, og bregdur hverge af. Enn þad er nu ad seigia af hinum ebreska
manne, ad þennan sama dag, er adur er ummrædt, fer hann til herbergiss
195 Callinij a laun, og vill ad raun umm þad komast, hvorsu leikurenn likt-
ast medur þeim, og for ecki þvi fiærre sem gydingurenn gat til, ad
kaupmadur kom ecki eirn saman ad sækia stefnuna, helldur setur und-
ann honum og hanz selskap miog hardan din, og dijnke öskaplega svo
sem allt munde ummturnast eiga, Þeir helvijtsku arar þustu inn j husid
200 med miklumm gnij, svo allt skalf under sem lieke a hprþræde, for sa er
fyrstur kom til dyranna, þegar jafnskiött inn i hused, og þöttest pdlast
sijn bæde augu brennd, er hann leit ad hier skijn nu beint i möte honum
blödrodinn kross vors herra Jesu Christi, med hangande lijkama, og
pllumm lijkindum hannz heilpgu pijnu, enn vid þessa sijn vard fiandan-
205 umm svo illt, sem sialfum helvijtess bruna være kastad j bæde augu a
honum, svo ad hann vard ad forda sier og feila, iafnvel med eiginlegum
avijtunum yfer sialfum sier fyrer sinn fiandskap, svo rædande, ad enn
nu umm sinn yrde hann ad vera fulltruadur um þetta efne, ad hallda
Calliniumm, sinn goodan vin og kunningia horfenn, enn Christumm
210 Jesum komenn i hanz stad, er braut haller helvijtess, og lamde Luci-
ferum, dragande under sig allt þeirra dipflanna valld, med krosse þeim
er nu sa hann hier standa, Svey, svey, s(agde) hann, burt, burt, hiedan
aller fiendur, þier hafed giort allilla ferd. Hadung mikel og hrædelegt
spott er mier nu golldid j möte mijnum gödum dugnade, og margfplld-
215 um velgiorninge, vil eg þvi hverge nærre koma þessumm stad, svo ad
ecke drepe mig minn veste övinur Jesus, enn nu aftur j audru sinne,
med sijnu ofriki og öbærelegre strijds makt, Sijdan hverfa þeir bplvader
a brott þegar med veine og kveinan, af 0llu afle giorda, heim aftur til
sinna hreisa og hijbijla i haller helvijtess. Enn af þeim Callinio og
220 ebreska manne er þad ad seigia, ad gydingur þesse, a þeim deige og
upp þadann er þetta skiede, triide þvi stadfastlega, ad drottinn vor Jesus
Christus være sannur gvud, hialpare og hyrder sinna sauda, vard hann
þui þar fyrer á þessumm sama deige skyrdur, i drottinns nafne med
0llu sijnu heimeless fölke, Enn Callinius stýrktest meir og meir i trunni
225 á gvud, giorande alvarlega ydran sinna sýnda, med gráte og gödumm
verkumm, alla sijna lijfdaga, efter þui honum frekast mpgulegt var, og