Gripla - 01.01.1977, Page 101
SAGA UM CALLINIUS SÝSLUMANN
97
2. 01dinn ádur epter lát
[a]drar lister færde,
þá var hölda higgann kát,
hier sem búinn lærde.
3. Er nú kominn upp annar sidur
hiá ullum móens stietta,
frædenn giörvöll falla nidur,
fima tekur oss þetta.
4. Fyrir þad verd eg finna brag,
fære þad vyst af meinge,
stundum fyrir mier stytta dag,
þó stande ecke leinge.
5. Mál er ad enda mannsaungs tal,
þvy mynkar kvásers dreira,
[fre]mur róms um rædu sal,
rausa verdur fleira.
6. Fiólners verdur flædar dýr
fl[i]óta á mærdar slódum,
medann eg eitthvurt æfenntýr
ynne hier fyrir þiódum.
7. Adur Fracka rýke ried
ræser eirn med prýde,
þeim [v]ar millding mentinn lied,
mæta gladde hann [lý]de.
8. 0dlings nafn er ecke greint
oss i þe[ss]u letri,
sá bar lofdung lindid hreint,
linna [pr]ýddur setre.
9. Stillir hafde eim stiórnar mann
ad stirkia landssins sóma,
Callamus má kalla þann
kólgu hirder lióma.
10. Þesse [hafdi] mikla magt
3.3 frœdenn, hdr. frcegdenn.
4 Samhengi vísuhelminganna gallað. Á undan 3-4 mætti vænta umtals um
konur.
5.3 [frejmur, eyðufylling J.Þ. E. t. v. Elílmur.
Gripla 7