Gripla - 01.01.1977, Page 102
98
GRIPLA
ý mildings lande frýdu,
[vinájttann kongs, sem var mier sagt,
veittist hónum med blýdu.
11. Sæmdum [prýdd]ur siklings mann
syn trú eg varla || [giæte, |[ lv
þvi ad i óllu hafdi hann
heimsins] epter læte.
12. Fór so leinge f[ram um] stund,
þad friette múgurinn rýke,
d[ógl]ýng siálfur dapur i lund
dó frá linna sýk[e].
13. Kongur annar kom i land,
oss kint er ej hans heite,
sá tók aud og orma sand,
med ódru r[á]da neite.
14. Heimsins er þad háttur riettu[r,]
helst um tyma lánga,
eirn upp rýs enn annar dettur,
eins vill hier til gánga.
15. Kóngs vóru brief um bigder send
briótum óska falda,
ódlings bodinn æru vend
allir skildu hallda.
16. Eptir týma lýtinn liet
lofdung fyrir sig kalla,
sem dýrast geima drúpnirs hret,
dreinge i lande alla.
17. Þeir [se]m hófdu lofdungs lien
og laganna áttu [ad] giæta,
þesser færder kongs fyrir knien
[kv]óddu sióla hinn mæta.
18. Skióldungs þe[sse] skickan hrein
skrifast i letre mýnu,
10.4 veittist, tvíritað í hdr.
11.1 [prýdd]ur, lesið af J.Þ.
12.1 f[ram um], lesið af J.Þ.
12.3 d[ógl]ýng, lesið af J.Þ.
16.3 drúpners, þ. e. Draupnis.