Gripla - 01.01.1977, Page 105
SAGA UM CALLINIUS SÝSLUMANN
101
36. Nockurn dag med sorgar sid
sat hann [i] einum ranni,
hafdi sýst i huganum frid,
hrigdinn trú eg þad banni.
37. Ókiendur þar eirn hefur mann
eidis komid til mækia,
giórir sier þángað gaungu hann
garpinn heim ad sækia.
38. Ad búningi álýkt var
eins og kaupmenn fórdum,
settist nidur hiá segnum þar,
sýnum hagar so ordum.
39. Hvurninn situr þegninn þú
þanninn hliódur i bragdi,
kantu aungva kiæti nú,
komumadurinn sagdi.
40. Einmana þig ángrid skier,
er þad neid ad lýta,
eflaust hórfinn óll er þier
andlits fegurdinn hvýta.
41. Blómi er allur burtu þinn,
er barstu ádur fórdum,
sá eg þig fyrr med fagra kinn,
frá eg hann hagar svo órdum.
42. Allann hefur þu indis kost
ángurs mist i hóllu
sem þad grasid fellur i frost
og fölnar so med öllu.
43. Heira vil eg hvad hriggir þig,
hinn nýkomne sagdi,
ef þitt kinni rauna rig
riena ad skömmu bragdi.
44. Þegn nam allt af þessu tiá,
þvý hans órdum trúdi,
37.2 eidis, hdr. eidir (misritun).
38.2 kaupmenn, leiðr. úr hdr. kappinn, sbr. söguna.
40.3 óll, bætt við ofar línu í hdr. með sömu hendi.