Gripla - 01.01.1977, Page 106
102
GRIPLA
sannleik allann sagdi frá,
ad sorginn hiartad lúdi. || || 3r
45. [Satt eg vil þier] seýgia frá,
seima vidurinn svinne,
výst [ad] bate verda má
vid hugsýke þinne.
46. [Ock]ur semia allt mun best
umm þaug má[la ski]pte,
þundur sverda, þá eg mest
þraut[um a]f þier svipte.
47. Trúlega máttu trfeysta] á mig
og trigda lofaner rýkar,
ej [ska]l saka ángrid þig,
ef mier kaupid lýkar.
48. [Le]ita skal eg þar laungum vid
med listum [vis]ku minnar,
ad þú komist med æru og sid
[til a]llrar megtar þinnar.
49. Sem þu hafd[ir f]yrr i Frans
med frægd og órleik sónn[um],
verda skaltu výst til sans
virtur af [óll]um mönnum.
50. Þegar þú hefur þá lýf[sin]s list
um lánga halded týma,
þa skal[tu ú]r þinne vist,
þegninn, aptur rýma.
51. [Hi]rder máttu handar blóms
hvarfla [frá st]arfe þýnu,
giefast mun þier þá góts [til R]óms
ad gánga y leife mýnu.
44.4 Vísuorðið endurritað efst á 3r.
46.2.4 Eyðuf. J.Þ.
47.1,3 Eyðuf. J.Þ.
48-50 Allar eyðuf. eftir lestri J.Þ.
51.1,2 Eyðuf. eftir lestri J.Þ.
3 Tortryggilegt vo. J.Þ. las gótz til Róms, en Róm er ekki nefnd í sögutexta.
Þar skal ballivus fara úr Frans. í hdr. stendur gótt, með venjul. rithætti, og
-óms er bæði greinilegt og rímbundið.