Gripla - 01.01.1977, Page 107
SAGA UM CALLINIUS SÝSLUMANN
103
52. Þier mun [v]eita þýtt med gied
þúsund meire frægd[er],
so einginn hefur ad sönnu sied
soddann þr[ióta] nægder.
53. Gacktu af þýnum garde bra[ut,
g]iæddur órma setri,
af oss munt þigg[ia orm]a skraut,
ej finst kostur betri.
54. [Ke]siu beiter kiær med mier
kaupfer[dir s]kalt hallda,
ef so lýkar þettad þier,
[þeyt]ir oturs gjalda.
55. Vid skulum hal[da i ó]llu eitt
og ockur þann veg hegda,
út [af þe]ssu ecke neitt
áttu seirna ad bregda.
56. [Ef ski]lmála þessum þu,
þundur óska fallda,
ýátar || [víst med trau]sta trú, || 3v
trigd [skal (eg)] vid þig halda.
57. Handsöl máttu hafa v[id mig],
hart nam kaupmann spialla,
eg skal h[alda] þá vid þig
þessa stefnu alla.
58. Callamu[s feiginn] kvad vid ýá,
kiær med vitnum fleire
[iát]ar kalle þessu þá,
þad var háskinn meifre].
59. Þeirra ræda endud er,
og so báder skiflia,
53.3 þigg[ia orm]a, ágizkun J.Þ., með réttmætu efasemdarmerki við, sbr. 53.2
orma setri. A undan ]a sést n eða aftan af m.
54.4 [þeyt]ir, J.Þ. las [þey]tir.
58.3 [iát]ar. J.Þ. las fyrir, en endir horfna orðsins sýnist -ar, fremur en -er. Lest-
ur J.Þ. gæfi góða merkingu með því að breyta þessu í þessum (karli).
59 Eyðuf. skv. lestri J.Þ.