Gripla - 01.01.1977, Page 109
SAGA UM CALLINIUS SÝSLUMANN
105
7. Kappar báru kongssins brief [med] kurt og sanne,
Kallamus þeir komu [ad] ranne
og kvöddu hann ludann sórgar [b]anne.
8. Þegar siá med þúngu bragde þund[inn] klæda,
vinsamlega vid hann ræda,
vard [a]d dvyna hugarins mæda.
9. Til hilmirs briefs nam hvarma sólu hratt ad renna,
budlung liet sig blýdann kienna,
brotlegann vid kappa þennann.
10. Svo hliódande [i] sýnu letri sióle mælte,
eg hef svipt þig órma setri,
ertu, kappinn, hvurium betri.
11. Af þier tók eg allt þitt lien og [a]llann heidur,
sier var kongurinn siálfur reidur,
so hefur ritad bauga meidur.
12. Foreldrum mýnum fanstu tríír i fl[estu] kinne,
þad hef eg giórt af gleimsku minne,
gaf eg þier sök i nóckru sinne.
13. Velkom[i]nn siertu vorn á fund, kvad výser þióda,
af trúskap (þier) vil eg þettad bióda,
þeingils letur vill so hlióda.
14. Kallamus nam hrinda hrigd ur higgiu láde,
burt af stad sig búa náde
budlungs epter sógdu ráde.
15. [S]ýdann kom á sióla fund med sendemónnum,
vináttann kongs þar veittist hrönnum,
virtur af óllum þeingils mónnum.
16. Ræser [g]ieck og ráded allt sem riett má spialla
[br]osande mót med blýdu alla
biórtum runne 11 [fofners palla] . | [ 4v
17. [Veitslur bædi og] virdýng þeingill veita kunne,
[þángad ko]mnum raddar runne
ræser þá med gofdleik] unne.
7.1 [med], 7.2 [ad], 7.3 [b]anni, lestur J.Þ.
16.3 [fofners palla], rétt gæti verið einhver önnur kenning. J.Þ. gat sér til [handar
mjalla].
17.1 [Veitslur bœdi og], eða e. t. v. [Vináttumál og], sbr. söguna.