Gripla - 01.01.1977, Page 111
SAGA UM CALLINIUS SÝSLUMANN
107
5r er glatað eitt blað úr handritinu með á að gizka 20-22
efni prósatextans úr Vigur 1. 108-137, Ger. 1. 83-108,
... ]m þýdum,
vandræde hann leisti [af ljýdum,
leinge gieck so firre á týdum.
Hrigda fullur harma madurinn hann na[m f]inna,
sýnum bói á sórgum vinna,
satans mætte ásokn linna.
Þennann hitte þund[u]r stáls, eg þad vil spialla,
heilsar hön[u]m med audmýgt alla,
ender má hier rýmu kalla.
Feriu dvals á fræda [sa]ls má firde brióta,
giallded falls má þanninn þrióta
þrætu als, skal enda hlióta.
3ia Kallmus ryma
1. Til leyks skal eg teygia streing
traustann first i minne,
og yggiar glóggvann fára feing
fródann þridia sinne.
2. Svidris veid[e v]eita skal
vitru ýta meinge,
þundar bland so þýdum sal
þrætu út af geinge.
3. Gries skal rása glamma hind
glaums um ýmsar [s]lóder,
glettu mitt ý geistum vind
g[lamma]r fýllinn móde.
4. Best mun fyrst ad birta frá
þeim bauga fógrum runne,
mærdar skierder mannsaungs skrá
miódurinn vidris þunne.
3 Dvergaskipið: skáldskapurinn skal rása um ýmsar slóðir glaums (skemmtun-
ar). í geistum huga (glettu vindi, skáldsins?) glammar fýllinn móði, þ.e. gefur
hljóð frá sér, en hver er hann? Eyðufyllingin g[lamma]r er vafasöm.
4.4 vidris, skr. vidrix í hdr.
Milli 4v Og
vísum með
h. u. b.
30.
31.
32.
33.