Gripla - 01.01.1977, Page 115
SAGA UM CALLINIUS SÝSLUMANN
111
30. Skilords til er kappinþ k]vad,
k[vala i] naumann týma,
kaupmann svipaþt ótt m]un ad
órt þig burtu ad rýma.
31. Á þeim deige er yckar mót
sem ædste Chryste deide,
og þvý hagar best til bót,
bid ad stödvist reide.
32. Branda þund ef bilar ej trú,
blýdur á rádum mýnum,
kved eg smýder kross eirn þú,
kir, nær vexte þýnum.
33. Sýdann ræd eg þetta þier,
þýdur eydir skýda,
reirdur verdur raunum med
reckurinn n[o]ckud lýda.
34. Móte lát hinn mikla [kr]oss
midium dyrunum standa
rodinn m[ed] blýdum benia foss,
briótur nýtur randa.
35. J húse þvý sem hvýler þú
h[igg] þú ad brógdum klárum,
bender randfa], boga láttú
blód ur raudum sárum.
36. Eins og hans þú hefur á trú
haga fógrum krosse,
sýdann riódann so til bú
med sára dýra fosse.
37. Córón[u] fa þú fýna þier
forna af þirnis flie[tt]um,
eins til sans og ynnid mier
ydar af gude riettum.
38. Á þeim deige var[a] þig vel,
vinur minn, bæn ad rækia,
30.1-2 k[vala /J styðst við það, að átt er við píningartíð Jesú.
30.3 J.Þ. las: kaupmann svipa orðum að.