Gripla - 01.01.1977, Page 116
112
GRIPLA
þa kaupmann lipur, kiærn vid viel,
kiemur þig heim ad sækia.
39. Vidurinn klæda, vera skalt eirn,
výs i húse ynne,
þinn so annafr] einginn sveirn
athófn vita kinne.
40. Göfugur hefur þú heilla stýgs
h[af]ed braut || af renna, || 7r
þvi verdenn [. . ,]edar výgs
vydurinn naud ad kie[nna].
41. Rád mýn stoda randa staf
riett med [h]ætte sniöllum,
frýdur, riódur far þú [af]
fótunum mætur óllum.
42. Tak nú [dú]k med rauna rig,
runnur svinnur linda,
[m]áttu riett um midiann þig
minnugur þennann binda.
43. Córónu þier á koll upp lát,
kvýda [h]l[a]dinn pýnu,
ad þvý leidur giefur gát,
þá geisar ad húse þýnu.
44. Leinge stánga lýkama þinn,
so lýde blód ur undu,
sem læker slýker lángt um sinn
lióst af Christó dundu.
45. Skýrt so birtist benia foss
blýdum [þ]iódum fleire
sem þier rómed Christs af kross
klár hafe fared dreire.
46. Á tým[a] þeim sem týrs ad sprund
tekur ad leika á þræde,
hinn vill granne fá þinn fund,
fliótt ef hitta næde.
40.3-4 J.Þ. las: því verd . . . ard (eða erd) . . . rndar vígs vidurinn nauð að kenna.
Sennilega eru vísuorðin brjáluð, sbr. hljóðstafasetninguna.