Gripla - 01.01.1979, Blaðsíða 98
94
GRIPLA
Jórdu for Snorre gode med fylgfdar] | 80mónnum synum sudur a Lang-
hollt og tok lyk Stirs ur Jordu afttur og villdi færa [ 81til Kyrkiu annad
(hvort) a Helgafelli edur under Hraune. Enn sem Eikerner komu a [
82midt Kerlingar Skard hvar fyrst hallar vestur af fiallenu gatu þeir ecki
| 83fært lykid leingra, riedest þad af, ad þar var vorpin/z haugur ad þvi |
84vid sialfa gotuna, og heiter þar Stirsleidi sydan sem enn nu | 85er
augsynelegt. Þetta sama vor för Snorre vid iiij hundrud manna | 86sudw
til Borgarfiardar i mala tilbunad eftter vygid. voru þar med honum j
87frændur Stirz, Vermundwr hinu Miöe broder hanz, er þa biö i Vatnz-
fyrdi, þor|88leikur Brandsson ur KroBnesi brodurson hanz, Steinþor af
Eýre, og fleire | 89adrir virdingamenn. komst Snorre ei leingra enn sudnr
ad Hau[gs]endavade | 90a Hvýtá, gegnt Bæ, þvi Borgfýrdingar voru þar
íyrir sunnan ána med v c manna j 91Illhuge Svarte, Klepiam hinn gamle,
Þorsteinn Gislason, Gunnlaugnr Ormztunga | 92og fleire adrer virdinga-
menn, Snorre náde ei ad rýda yfer ána og | 93hafde þar fram/ne malen,
er hann kom framast og þeim var ohætt, og stefn|94de málunu/n um vyg
Stirz, enn þaug mál onytti íyrir honwm þorsteinn Gislason á | 95alþinge
um Sumarid. Enn um haustid reid Snorre gode vid xvda mann | 96afttur
sudnr til Borgarfiardar, og tok af lýfe Þorstein Gislason og Gunnar |
97 Son hanz, vom þa enn i fór med honnm Steinþor af Eire og þorleifur
Brandsíon | 98Næsta Sumar eftter, sem var A° 1010 a alþinge taldist
Snorre Gode | "undan ad ganga i flock med Nialz sonum til doma
eftter vyg Hoskulldar Hvyta|100neB Goda, þvi enn var ei komid sáttum
á þeBi mál, kvad sier veita | 101þungt málaferlen, þvi marger drægest
fram/n á moti sier, so sem seiger i | 102Brennu Nials Sógu. þo var á þvi
sama alþinge sætst á vyged þorsteinz | 103Gislasonar og Gunnarz sonar
hannz, og þe/m mónnnm rádid til utanferdar, sem helst [ 104hofdu ad
výgunum unnid. Sonnr þeBa Magnusar* Gyslasonar var Gisl sem [
105[f]eckst vid Gretter hinn sterka Asmundar son under Fagra skogar
fialli og va[r] ||106[af] honnm glettilega utleikinn sem getur um i Grettis
Sógu.
* ritvilla fyrir: Þorsteins