Gripla - 01.01.1979, Blaðsíða 181

Gripla - 01.01.1979, Blaðsíða 181
ORÐ VÉSTEINS 177 Eins og lesendum sögunnar hefur lengi verið ljóst, þá er náttúru- lýsingin táknræn öðrum þræði.1 Að sjálfsögðu hefur hún einnig bók- staflega merkingu: ár og lækir hljóta að falla með óstöðvandi afli af hárri brún Gemlufallsheiðar. En hér er um að ræða lýsingu, sem unnt er að þýða með skýranlegum hulningum, eins og komizt er að orði í öðru fomu riti. Höfundur Gísla sögu beitir hér mynd úr náttúmnni í því skyni að bregða áhrifamiklu ljósi yfir mannleg örlög og vandamál. Haf og sjór eru stundum notuð sem tákn dauðans, og á sömu lund era rennandi vötn látin merkja æviferil manna. Orð Vésteins boða feigð hans: með því að láta undan fýsi sinni er hann að Ijúka æviskeiði sínu. Fyrir allmörgum ámm kom fram sú skoðun, að ákvörðun Vésteins að hverfa ekki aftur ætti rætur sínar að rekja til fornrar hjátrúar, en sú kenning fær naumast staðizt, þegar litið er á hugmyndir Gísla sögu í heild.2 Hitt virðist sennilegra, að hér sé um að ræða eitt dæmi þess, að 1 Sjá t. a. m. Peter Hallberg, Den isliindska sagan, 1969 (önnur útgáfa), 85.-86. bls.: ‘Denna bild av strömmande vattendrag ár en storartad symbol för ödets oater- kallelighet, kannske den mest magnifika i hela sagalitteraturen.’ Miklu eldri eru ummæli Finns Jónssonar í Altnordische Sagabibliothek (10), 26. bls.: ‘Die Worte haben auch eine symbolische bedeutung; wie die báche alle nach dem Dýrafjprðr strömen, so zieht es auch den Vésteinn dorthin.’ 2 Hér má tilfæra kafla eftir Per Tylden í Maal og minne 1938, 182.-3. bls.: ‘Eg las nyleg Gísla saga med ei klasse pá norr0niina. Ein av elevane, Emil Vindsetmo frá Otter0y i Namdalen, fortalde dá noko som synest kasta nytt ljos over replik- ken at Vestein: — Vindsetmo var ein gong pá saueleit saman med ein gamal mann frá heimbygdi si, og dei var komne so langt pá heii at det bar nedover mot grannebygdi. Dá vilde V. snu, men gamlingen sa um lag dette: «Det hallar nedover no, og dá er det ikkje rádleg á snu. Men dersom me held fram her, har me gode voner um á finna smalen.» — Denne mannen er full av «gamalt». Men han er fælt mistruen og vil ikkje gjerne ut med det han veit — og slett ikkje til samlarar. V., som kjenner honom svært godt, skreiv likevel og spurde um han hugsa denne hendingi og kva han hadde sagt. Mannen svara at det gjorde han ikkje. Men trui som lág bak, visste han godt um, endá ho var lite kjend i bygdi i hans ungdom ög. Det var far hans som hadde átvara han mot á snu nár han var komen so langt at vatnet rann andre vegen. Dá skulde han halda fram i den leidi, for elles vilde det gá han ille pá ferdi. Faren visste d0me pá at slikt hadde hendt. I skog eller fjell passa han (faren) difor alltid pá á fylgja vassleidi dersom han kom upp pá ei h0gd. — Ser ein ordi «nú falla votn oll til Dýrafjarðarx mot denne bakgrunnen, fár dei ikkje berre «symbolische bedeutung», men strekar klárt under at lagnaden (og Torgrim nevs seiðr) er sterkare enn menneski. Det er ikkje det at Vestein ikkje vil snu, for di han pá ein mystisk máte vert dregen mot Dyrafjord. Bodberarane nár honom ikkje att fyrr han er komen so langt at han ikkje kann snu.’ Gripla 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.