Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 32
96 PÁFASKIFTIN EIMREIÐIN arförin að hefjast eftir skamma stund. — Orfáir voru við staddir, og var það að ósk hins látna páfa. Klukkan 3 hófst athöfnin með því, að klerkar Péturskirkj- unnar, með erkiprestinn, kardínála Merry del Val, í broddi fylkingar, gengu í skrúðgöngu að kapellu hins blessaða sakra- mentis. Líkinu var lyft og það borið fyrir skrúðgöngunni, fram hjá standmynd heilags Péturs upp að altari, þar sem kardí- nál-kamerlengo Gasparri stóð, haldandi á lyklunum, tákm kirkjuvaldsins. Með mikilli viðhöfn var líkið svo sett í þrjár kistur, hverja utan yfir annarri. Með páfanum var lögð bókrolla, sem á var letruð æfisaga páfans, og tvær silki-pyngjur, með sýnishornum af myntum þeim, er slegnar höfðu verið í páfatíð Benedikts XV. Síðan var kistan vafin rauðum silkiböndum, sem feS* voru með 9 innsiglum. Rofið hafði verið gat á gólfið fyrir framan altarið og geSn' um það var kistan látin síga í 4 silki-reipum niður í graf' kapellu heilags Péturs, en þar hafði páfinn kosið sér leS- Merry del Val gekk því næst niður og veitti hinstu aflausnina, og að því loknu var stór marmarasteinn látinn loka jarðneskar leifar Benedikts XV. frá ljósi dagsins. Á hann er letrað me^ einföldum upphafsstöfum: CORPVS BENEDICTI PAPÆ XV- (líkami Benedikts páfa XV.). Júlíanski söngflokkurinn söng miserere meðan athöfnin stóð- Páf akosning. Á 10. degi eftir andlát páfans mega kardínálarnir koma saman í hinni heimsfrægu sixtínsku kapellu til nýrrar páfa' kosningar, eða in conclave, eins og það er kallað á máf1 kirkjunnar, latínunni. Fimmtíu og níu klefar hafa verið útbúnir handa kardína unum. Yfir hverjum klefa er tjaldhiminn, baldakin, fjólublan- yfir klefum þeirra, sem kjörnir voru af Benedikt páfa c' ’ en grænir yfir þeirra, sem kjörnir voru af fyrri páfum. kosningu lokinni eru tjaldhimnarnir teknir niður, allir nema sá, sem er yfir klefa þess, er fyrir kosningu verður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.