Eimreiðin - 01.03.1922, Page 51
EIMREIÐIN
EÐLI OG ORSAKIR DRAUMA
115
fari úr seppanum, meðan búkur hans liggur sofinn? Geltir
sePpi sálarlaus, eða sál hans laus við líkamann (»out of body«)?
Sama spurning getur náð til mannsins, sem dreymir, að
hann eti og drekki ætt og jafnvel óætt, sem hann í vöku
þekkir ekki, en hefir að eins lesið um eða heyrt sagt frá.
Mér þykir trúlegast, að dýrin hafi drauma eftir andlegu
hroskastigi þeirra, en að eðli drauma og orsakir hjá mönnum
°2 dýrum sé svipað.
Dr. Helgi Péturss hefir komið fram með frumlega kenningu
Um tilorðning drauma. Hann heldur, að »svefninn sé eins-
honar sambandsástand« hins sofandi manns og vakandi manns
a öðrum hnetti. Eða: »Meðvitund, sem kemur fram í heila
sofandi manns, er meðvitund manns frá öðrum hnöttum«. —
^ndirvitund sofandi jarðarbúa skynjar eða sogar í sig dag-
vúund hnattbúanna, þótt þeir búi í þúsunda ljósára fjarlægð
h"a jörðu. — En hvað vita menn um annara hnatta líf?
^að er ekki langt síðan ónefndan mann dreymdi, að vinur
hans gæfi honum nýprentaða bók í logagyltu bandi. Með
2yhum stöfum stóð þessi íitill utan á bókinni: »Gamanvísur
eftir Sneglu-Halla«.
Mér vitanlega hefir þessi bók aldrei verið til, og verður
aldrei. Er því ósennilegt, að bóksalar á öðrum hnöttum hafi
9efið hana út. —
Af mörg hundruð draumum, sem eg hefi haft með höndum
j'l athugunar, eru þeir fæstir, sem telja má annað en mark-
aus minningaslitur, margstækkuð af stjórnlausri ímyndun, og
ofið
saman við ýmsar ofskynjanir hins sofandi manns. Hinir
hhölulega fáu spásagnar- eða framtíðardraumar — að veður-
raumum frátöldum — sýna berlega, að hinn sofandi maður
fj. harvís og framvís á líkan hátt og dáleiddir menn oft eru.
10 sama kemur alment fram hjá mönnum í hrifning og öðru
’oslu- eða viðutan-ástandi. Það er stigmunur, en enginn
'srnunur, á vitrun og spásögn í framtíðardrauma- og dá-
1 smvitrunum eða spávísi. — En insta eðli drauma þekkir
^Uginn maður, fremur en önnur sálarleg fyrirbrigði. — »Vind-
^ nn blæs og vér heyrum hans þyt, en vitum eigi hvaðan
ann kemur eða hvert hann fer«.
Sigurður Þórólfsson.