Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 8
IV
lekið aðaltölur hennar í rit sitl Íslendíngabók. Páll biskupi Skálholti
liafði tolu á prestum öllum í sínu biskupsdæmi (um 1200). Margar
fleiri slíkar skýrslur munu gjörðar hafa verið og ritaðar á Islandi
í fornöld, þó vér höfum nú litlar eða engar sögur af. A síðari
tiinum safnaði stjórnin ein slíkum skýrslum, en þær voru ekki
auglýstar, og liafa því ýmist týnzt, ýmist leynzt í skjalasöfnum
stjórnarinnar eða hér og hvar. Jón Eiríksson vakti helzt bæði
stjórnina og Íslendínga sjálfa til að gefa gætur að þessu atriði,
og stunda hagfræði landsins. Skúli Magnússon, Hannes Finnsson,
Ölafur Stephánsson, Stephán þórarinsson o. fl. sömdu ágætar
ritgjörðir uin yms efni, bygðar á hagfræðisÍegum rannsóknum og
rökseriidum; Hannes Finnsson skaraði einkum framúr í skarpleika
og aðgætni, jáfnframtog hann var fjölhæfastur í rannsóknum sínum,
og eru hans ritgjörðir í flestum hlutum merkilegastar. Síðan
þessa menn leið höfum vér lítið átt að segja af hagfræðislegum
ritgjörðum á voru máli. það sem hefir verið prentað i því efni
lieflr verið á dönsku mest megnis, samanvið hinar almennu töflur,
sem sljórnin hefir gefið út á dönsku og þýzku, en ekki á íslenzku.
Magnús Stephensen rilaði ekki um þessi efni, nema lítið eitl í Eplir-
mælum átjándualdar, ogsnerliað eius einstaka greinirí Klausturpósli
sínum. Afamtmönnum vorum hinum íslenzku hafa þeir Bjarni. þor-
sleiiisson og Grímur Jónsson helzt liafl mætur á hagfræðislegum
skýrslum, og'safnað þeim, en hinn síðarnefndi létaldrei prenta neitt af
safni sínu, og hinn fyrnefndi lét prenta nokkuð af sínusafni á dönsku,
áu efa af óánægju yfir því, hversu svo nauðsynlegum fróðleik væri lítill
gaumur gefinn á íslandi. Hver skyldi þá liafa hugsað, að vér
skyldum fám árum síðar fá eitt hið mei'kilegasta og fjölkskrúð-
ugasta hagfræðis-rit, ((Jarðatal á íslandi” eptir Johnsen? —En síðan
hefir og verið, sem menn kalla, ((dauft eplir múkinn”.
þegar hið íslenzka Bókmenlafélag fór að fá meiri félagastyrk
eu áður, og þarmeð meiri efni til framkvæmda, þólti það" tilhlýði-
legt, að það legði nokkuð lil að efla þann fróðleik á íslandi, sein
einna gagnlegastur er af bóklegum fróðleik fyrir alla þá, sem
með rökum vilja eða þurfa að vita uokkuð um liagi landsins. þá
slóð svo á, að félagið vildi gjarnan auka og bæta tímarit sitl
Skírni, og lá það þá nærri, aö taka í liann skýrslur um alla
landshagi á íslandi og landstjórn, einsog ein grein í lögum fé-
lagsins bendir til að skuli vera efni Skírnis. þetta var borið upp
á hauslfundi 18. Novbr. 1854 í deildiuni í Kaupmaunahöfn, og
var fallizt á að fela stjórn deildarinnar að liaga þessu máli sem
henni fyndist bezt henta. þegar nú farið var aö rannsaka belur