Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Blaðsíða 249
UM VERÐLAGSSKRAR A ÍSLANDl.
237
hverju, og liefir verið fylgt reglurn þeim, sem nýnefndur úrskurður
konúngs lcggur fyrir. Að vísu sendi alþíng árið 1849 bænarskrá til
konúngs um breytíng á reglum þessum1, en með úrskurði 2. marz
1853 skipaði konúngur: “að með því ekki liafa virzt fullgildar ástæður
þær, sem færðar eru til fyrir nauðsyn og nytsemi þess, að breyta
aðferð þeirri, sem nú er liöfð og vel hefir reviizt, skulu reglur
þær, sem til eru teknar í konúnglegum úrskurði 16. júlí 1817 og
tilskipun s. d. um árlegar verðlagsskrár á íslandi, giida eins og að
undan förnu. þó skulu hlulaðeigandi yfirvöld á íslandi auglýsa
fyrir alþýðu, að ætíð skuli byggja verðlagið í skýrslum þeim, er
verðlagsskrárnar á ári hverju eru gjörðar eptir, á því verði, sem
vörurnar hafa haft, þegar þær liafa verið borgaðar með peníngum.”
Verðlagsskrár þær, sem á ári hverju eru prentaðar fyrir sér-
hvert uindæmi, eru þannig lagaðar, að ölluin landaurum, sem þær riá
yfir, er skipt í 7 llokka, og er síðan í fyrsta dálki til færl verðið á
sérhverri vörutegund, í öðrum er skýrt frá veröhæðinni á hverju
hundraði, og í þriöja á hverri alin á landsvísu þegar þessir aurar
eru metnir til hundraðs. þessu næst er sagt frá meðalveröi á
hverju hundraði og hverri alin í hverjum flokki, að síðasta flpkkin-
um, eða “ýmislegu”, undan skildum, og eiunig frá meðaheröi
í bænarskrá sirini stakk alfiíng nppá: a) að undirlagið lil vorðlagsskránna
ár hvert verði gjört af ncfml manna í hveijum hrepp; h) að i þcirri nefnd
séu 3 eða 5 menn eplir kiínguinslæðum, ncfnilega hlutaðeigandi prestur og
hreppstjóri ásamt einum bónda, er kosinn sé af hreppsbænduin, sern þriði
cða, þar sein að eru 2 prcstar og 2 hreppstjórar, sem Gmti, nefndarmaður,
en þar sem prestar og hreppstjdrar til samans eru 3 eða ö, sé enguin
hónda viðbætt; c) að atkvæðafjöldi ráði ckki verðlaginu í skýrslunum, heldur
sé, þegar ágreiníngur verður, hvers nefndarinanns álit tekið lil g eina, og
meðalverð af þeim öllum útdrcgið; d) að skýrslurnar sé samdar eptir meðal-
söluverði móti peníngiim í fastri verz'un, viðskiptum manna á milli, og á
opinberum uppboðsþingum; e) að hreppsbúutn sé fyrirfram anglýst hvar og
hvenær nefndin ætli að framkvæma störf sín, og hverjutn sem vill sé hoimilt
að vcra viðstaddur, án þess þó að liann hafr atkvæðisrétt; f) að nefndin
sendi sýslumanni undirlag silt, og g) að sérstök vcrðlagsskrá verðí samin
fyrir lnerja sýslu, þegar mismtiimr er á verði á algengum verzlunaraurum
í sýsluskýrslunum.