Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Blaðsíða 304
292 UM FJÁRHAG ÍSLANDS.
skilja, að þau voru 800 rd. af ríkissjóðnum og 1200 id. af skóla-
sjóðnum, eða alls 2000 rd.J í fjárhagslögunum fyrir 1852/53 voru
biskupinum veiltir 400 rd. launa viðból, og var í áællunarreikníngnum
fyrir þelta ár mælt fram með þessu.þannig: "Laun biskupsins
eru 2000 rd., en af þeim borgar hann skrifstofuhald, sem hann
segir að kosti 400 rd. árlega. þegar menn bera saman laun þessi
við laun annara íslenzkra embæltismanna, einkum sliptamtmannsins,
sem hefir 2400 rd. auk 1000 rd. til skrifslofuhalds, hljóta menn
að viöurkenna, að laun þessi sé heldur lítil fyrir æðsla embætlis-
mann andlegu sléttarinnar, og það því heldur, sem hann verður
þar að auki að borga 112 rd. eplir Laugarnes, kosta miklu til að
halda við bústað sinuni og jörðinni, og þareð hann býr ekki í
Reykjavík sjálfri, neyðisl hann einnig lil að hýsa alla þá menn af
andlegu stéttinni, sem koma til hans í embætlis erindum. Sljórn-
arráðgjafanum hefir þessvegna þótt ástæða til að veila biskupinum
*) Hér þykir ckki eiga illa við að gjó'ra ])á athugascmd, að í aætlunarreikníngi
þeim, sem hér cr tekinn fyrir árið 1845, er ckki skýrt fra tekjum og úlgjöldum
skólans, scm þá var á Bessastöðum, en skólasij4rnarráðið gjörði áætlunar-
reikníng skdlans fyiir þetta ár á þessa leið:
"Tckjur.
1) árgjald úr ríkissjóðnum:
a) Skalholts sjtíðurinn .............. 2500 rd.
b) Hóla sjóðurinn................. 2880 — 5ag '
2) konúngs tíundir af Skagaljarðar og Eyjafjarðar sýslu, eplir
þií scm þær voru á árinu til fardaga 1844 ..,,,... 523 — 2] -
Tckjur alls , . . 5903 rd. 21 sk.
Útgjöld.
1) Laun kennara, sem nú cru, lektors og þriggja aðjúnkta
2) Laun handa ráðsmanni skólans , ,...........
3) Til preslsins fyrir prcstverk ....,..,......
4) Ölmusur, 24 alls, hver 60 rd..............
5) Uppbót handa nokkrum brauðiim á Norðurlandi, fyrir missi
í tekjum vegna sölu Hóla stóls jarða ........
6) fyrir bókum og kortum, sem keypt ern handa hókasafrii
skólans og skiilapiltum, má ælla..........,
7) Ýmislcg úlpjöld, t. a. m. til cnilurbota, ýniislcgra áhalda,
skðlahátíðar, boðsrita, pappírs, flutníngskaupa o. fl., er
gjó'rt ráð fyrir ,,,.,,,.............,
8) Jjóknun fyrir að semja skólareiknínginn ....,,,
9) Laun biskupsins af skdlannm...........,
Útgjöld alls 5903 rd. 21 sk.,
og stcndst það á við tekjiirnar,"
2400 rd. „ sk.
217 — 19 -
24 1440 -
218 —' 92 -
•^oo 1 — it ~
103 6 -
100 — tt
. 1200 — rj ""