Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 304
292
UM FJARIIAG ÍSLAI'-'DS.
skilja, að þaa voru 800 rd. af ríkissjóðnum og 1200 rd. af skóla-
sjóðnum, eða alls 2000 rd.1 í fjárhagslögunum fyrir 1852/53 voru
bjskupinum veiltir 400 rd. launa viðból, og var í áætlunarreikníngnum
fyrir þelta ár mælt fram með þessu þannig: “Laiin biskupsins
eru 2000 rd., en af þeim borgar bann skrifstofubald, sem liann
segir að kosti 400 rd. árlega. þegar menn bera saman laun þessi
við laun annara íslenzkra embæltismanna, einkum sliptamtmannsins,
sem befir 2400 rd. auk 1000 rd. til skrifslofubalds, bljóta menn
að viðurkenna, aö laun þessi sé lieldur lílil fyrir æðsla embættis-
mann andlegu sléttarinnar, og það því beldur, sem bann verður
þar að auki að borga 112 rd. eptir Laugarnes, kosta miklu til að
balda við bústáð sínum og jörðinni, og þareð bann býr ekki í
Reykjavík sjálfri, neyðisl bann einnig lil að býsa alla þá menn af
andlegu stéttinni, sem koma til bans í embættis erindum. Stjórn-
arráðgjafanum befir þessvegna þótl ástæða lil að veita biskupinum
J) Hér liykir ekki eiga illa við að gjöra þá athugasémd, að í áætlunarreikníngi
þeiin, sem hér er tekinn fyrir árið 1845, er ekki skýrt frá tekjum og útgjöidum
skdlans, sein þá var á Bessaslöðum, en skólasijárnarráðið gjörði áætlunar-
reikníng skölans fyiir þetta ár á þessa leið:
“Tekj u r.
J) árgjald úr ríkissjóðnum:
a) Skálholts sjtíðurinn .............. 2500 rd.
b) Htíla sjóðurinn . ...................... 2880 — gggW g.
2) konúngs tíundir af Skagaljarðar og Éyjafjarðar sýslu, eplir
þ\í sem þær voru á árinu til fardaga 1844 ........ 523 — 21 -
Tekjur alls . . . 5903 rd. 21 sk.
Útgjöld.
1) Laun kennara, sein nú cru, lektors og þriggja oðjúnkta . ,
2) Laun lianda ráðsmanni skólans . ................
3) Til preslsins fyrir prestverk .........................
4) Ölinusur, 24 alls, hver GO rd. ...................
5) Uppbtít handa nokkrum brauðum á Norðurlandi, fyrir missi
í telijum vegna sölu Htíla stóls jarða ................
6) fyrir bókum og kortum, sem keypt eru handa Lóliasafni
skólans og sktílapiltum, má ætla ..............
7) Ýmislcg útgjöld, t. a. m. til endurbóta, ýmisjegra áhalda,
sktílahátíðar, boðsrita, pappírs, flutníngskaupa o. fl., er
gjört ráð fyrir .............................
8) þóknun fyrir að semja sktílareiknínginn
9) Laun biskupsins af skólanum....................... . . .
„sk.
2400 rd.
217 — 19 -
24 —
1440 - " -
218 — 92 -
200 - „ -
103 —
100 —
1200 —
6 -
Útgjöld alls 5903 rd.2l sk.,
og stendst það á við tekjurnar,1’