Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Blaðsíða 425
1855.
FÓLKSTALA A ÍSLANDI.
411
Árið 1855 voru í Reykjavík 20 ekkilar og 77 ekkjur; hlut-
fallið milli tölu ekkila og ekkna var því eins og 1:4 (28 af 100),
en árið 1860 var hlutfallið eins og 1:2 eða 42 af 100.
Fólkstalan eptir atvinnuvegum er talin sér í Reykjavík í
töflunni F. Hvernig hlutfallið hafl verið milli ýmsra atvinnuvega
þar árin 1855 og 1850, má sjá af töflu þessari:
At hverjti 100 af allri rólkstölunni voru
árið 1855.
árið 1850.
Andlegrar sléttar embættismenn ou kenn-
arar ....,..,., ........
Vcraldlegrar stéttar embættismenn . . .
Embættislausir vísindamenn......
J>eir, sem lifa á jarðarækt.......
J>eir, sem lifa á sjáfarafla.......
Iðnaðarmenn ..............
Verzlunarmenn og gestgjafar......
|>eir, sem lifa á epiirlaunum og eigum
sínum.................
Daglaunamenn..............
Oákveðinn atvinnuvegur........
Sveitorómagar..............
þeir, sem eru í vaiðhaldi........
0,6
0,r
U
0,3
10,o
3,9
2,0
0„
3,3
l,i
1,.
25 „
3,5
3,i
2,!
1,0
24,5
7,*
7,8
1,4
3,5
1,5
1,3
1,!
0,6
0„
7,6
3,5
3,2
0,6
0,3
0,4
1,0
0,4
0,3
8,8
4,o
2,4
0,r
0,8
4,3
1,3
55,6
"íoo"
19,0
b,
2,r
4,s
0,2
0,i
20,x
8,r
7,8
1,4
0,6
3/o
1,8
2,0
0,2
0,s
10,8
5,1
3,8
0,4
0,2
l,i
24,7 | 49„ |25„
loo"
Skoði maður þessa töflu, þá er fyrst athugavert, að færri að
tiltölu eru taldir í vinnuhjúa dálkinum árið 1855 en árið 1850,
og kemur þetta til af því, að þetta síðast nefnda ár voru börn
þau, sem orðin voru vinnufær, talin í þessum dálki, en þelta var
ekki gjört árið 1855. Enn fremur sýnir það sig, að sjáfarafli
er helzti atvinnuvegur bæjarbúa, sem er að nokkrti teljandi, því
árið 1855 taldist svo, að nærri því helmíngur þeirra (þdð er að
skilja 4251 af hverju hundraði) lifði af honum. þessu næst eru
handiðnir (14,6 af hundraði) og verzlun (13 af hundraði) að
nokkru teljandi sem atvinnuvegir, en þarámóti eru þeir mjög fáir,
¦sem lifa af jarðarækl, eða ekki nema 1,T af hundraði. Ber