Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Blaðsíða 599
1855.
VEB.ZI,AN A ÍSI.ANDI.
585
um sig, fékkst fyrir innlendar vörur, því þá telst svo til, að
fengizt hafi móti:
Saltfiski, Hórð.fiski Lý si, Sölt. kjöti, Tdlg, Hu'tri ull,
lísipund. lísip. kútiirn. lísip. pundum. pundum.
1849 1855 1849 1855 1849 1855 1849 1855 1849 1855 1849 1855
Rúgur . . 1 íunna 9,i 11,8 H,2 9„ 6,o 5,8 "/G 8,8 42,o 41,r 39,5 35,5
Rúgmjöl . 1 — 9„ 11,9 11,2 9„ 6,o 5,9 9,6 8,8 42,o 41,, 39,5 35,5
Uánkabygg1 — 13„ 14,3 15,2 H„ 8,! 7,0 13,o 10,6 57,0 50,3 5d/6 42,8
Baunir. . 1 — 9,9 11,9 11,3 9,8 6,o 3,9 9„ 8,3 42„ 42u 40,1 35,8
í-all ... 1 — 5,3 3/8 ö,i 3,0 3,3 1,8 5,3 2,7 23,«, 12,ð 21,6 10,8
SteinkoJ . 1 — 3,7 2,9 4,3 2* 2,3 1,4 3,8 2,1 16,o 10,i 15,i 8,6
Tjara . . 1 — 15,5 18,1 17,9 15;l 9,6 9,1 15,3 13„ 67,0 65,i 63,i 55,s
HveitibrauðlOpund 1,5 1,4 1,7 la 0,e 0,i 1,4 1,0 6,» 4,8 5,9 4,i
SvarlabrauðlO — 1,0 l,i u 0,9 0,8 0,5 1,0 0,8 4,4 3,9 4,i 3,3
Járn ... 10 — 1,3 1,3 1,5 1,! 0,8 oj 1,3 1,0 5,6 4,8 5,3 4,i
Hampur . 10 — 3,5 3,9 4,o 3,2 2,! 1,9 3,4 2,0 15,0 13,9 14,i H,8
Munntóbak 10 — 7,o 6,3 8,0 5,2 4,8 3,i 6,9 4„ 30,o 22,2 28,2 18,2
KalTebaunir 10 — 3,3 2,8 3,8 2,3 2,i 1,4 3,2 2,i 14,4 10,o 13,5 8,5
KandissykurlO — 3,3 2,i 3,8 2,2 2„ 1,3 3,2 2,o 14,4 9,2 13,s 8,2
Rrennivin 10 pottar 2,6 2,3 3,0 1,0 1,0 1,2 2,5 1,7 11,2 8,8 11,2 7,o
Töflu þessa höldum vér svo greinilega að hún ekki þurfi
frekari útskýríngar við, en hún sýnir bezt það sem áður er sagt,
að þó verðið á útlendum vönim hafi hækkað a seinni árum, þá
hefir undireins verðið á innlendu vörunum hækkað meir að tiltölu,
og hafa þvi Jandsbúar meiri hag af verzluninni nú en áður.
þá er enn eptir að fara fáeinum orðum um siglíngar lil
landsins á þessu ári, og um nokkur atriði, sem standa í nánu
sambandi við þetta.
Skip þau, sem ái'ið 1855 fóru til íslands lil verzlunar, voru
125 að tölu og lestarúm þeirra 5409% lesl'.
*) í raun og veru var tala skipanna ckki nema 92, en þar sum þeirra foru
ficiri en cina ferð (22 skip ftíru þannig 2 ferðir, 4 fóru 3 og 1 for 4 ferðirj,
þá er fclt að telja hverja ferð eins og skip sér, og verður þá aðaltalan sú
sem hcr cr tilgrcind.