Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Síða 599
1855.
YERZLAN A ÍSI.ANDI.
585
um sig, fékkst fyrir innlendar vörur, því þá telst svo til, að
fengizt hafi móti:
Saltflski, lísipund. Hörð. fiski lísip. l.ýsi, kútum. Sölt. Iijöti, lísip. Tólg, pundum. Hvllri ull, pundum.
1849 1855 1849 1855 1849 1855 1849 1855 1849 1855 1849 1855
Rúgur . . 1 tunna 9,7 11,8 H/2 9,7 6,o 5,8 9,6 8,8 42)0 41,r 39,5 35,5
Rúgmjöl . 1 — 9,v 11,9 11,4 9,7 6,o 5,9 9,6 8,8 42,o 41,7 39,5 35,5
llánkabygg 1 — 13,2 14,3 15/2 H,7 8,i 7,o 13,0 10,6 57,o 50,3 53,6 42,8
Baunir. . 1 — 9,o 11,0 11,3 9,8 6,o 5,9 9,7 8,9 42,6 42A 40,4 35,8
S'alt ... 1 — 5/3 3,6 6/i 3,0 3,3 1/8 5,3 2,7 23,o 12,6 21,6 10,8
Steinkol . 1 — 3,7 2,0 4,3 2,4 2,3 1/4 3,6 2,i 16,o 10,4 15,4 8,6
Tjara . . 1 — 15,5 18,v 17,9 15,1 9,6 9,i 15,3 13„ 67,o 65,4 63,1 55,5
HveitibrauðlO pund 1,5 1/4 1/7 1/1 0,9 0,7 1/4 1/0 6,a 4/8 5,9 4,i
Svartabrauð 10 — 1/0 1/1 1/2 0,9 0/G 0,5 1/0 0,8 4/4 3,9 4,1 3/3
Járn ... 10 — 1/3 1/3 1/5 1,1 0,8 0,7 1/3 1/0 5/6 4/8 5,3 4,i
liampur . 10 — 3,5 3,9 4,0 3,2 2,i 1/9 3,4 2,9 15,o 13,o 14,4 11,8
Munntóbak 10 — 7,o 6,3 8,o 5,2 4,3 3,i 6,9 4,7 30,o 22,2 28,2 18,2
Kaffebaunir 10 — 3/3 2,8 3,8 2,3 2,i 1/4 3,2 2,1 14,4 10,o 13,5 8,5
KandissykurlO — 3,3 2,1 3,8 2,4 2,i 1/3 3,2 2,o 14,4 9,2 13,5 8,2
Brennivin 10 pottar 2,6 2,3 3,0 1/0 1/6 1/2 2,5 1,7 1 l,j 8,3 11,2 7,0
Töflu þessa höldum vér svo greinilega að hún ekki þurfi
frekari útskýríngar við, en hún svnir hezt þaö sem áður er sagt,
að þó veröið á útlendum vörum liafi hækkað á seinni árum, þá
hefir undireins veröið á innlendu vörunum hækkað meir að tiltölu,
og hafa því landshúar meiri hag af verzluninni nú en áöur.
þá er enn eptir að fara fáeinum orðum um siglíngar lil
landsins á þessu ári, og um uokkur atriði, sem standa í nánu
sambandi við þetla.
Skip þau, sem árið 1855 fóru til íslands lil verzlunar, voru
125 að tölu og lestarúm þeirra 5409% lesl'.
í raun og veru var tala skipanna ckki nenia 92, en þar sum þeirra tóru
fleiri en cina ferö (22 skip rdru þannig 2 ferðir, 4 fóru 3 og 1 fór 4 ferðir),
þá cr i'étt að lclja hverja ferð eins og skip sér, og verður þá aðaltalan sú
sem hcr cr lilgrcind.