Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 393
U.M MANNFJÖLDA á ísla.ndi.
379
fólkstalið. Menn sjá, að börn fæðast mjög inismörg eptir árlíð,
en þá að er gætt ártíð kvæntra, verður allt náttúrlegt. Vér
sleppum og að tala uin fædda eptir aldri inæðranna, því það
verður naumast gjört, svo að gagni sé, eptir þeim skýrslum sem
vér liöfum. Tilgangur skýrslna þeirra er sá, að finna mun á
frjósemi kvenna eplir aldri; en það verður ekki fundið, nema
menn vili, hversu margar konur eru á hverjum aldri, og verður
það ekki gjört enn, nema eptir ágezkun. það er t. a. m. svo að
sjá, sem fleiri bamsmæður sé ýngri að óskilgetnum börnum en
skilgetnum; en þelta kemur til af því, að svo langtum fleiri stúlkur
eru ógiptar en giptar til þess þær liafa fimm um tvítugt; en eptir
þrítugt eru aplur langtum fleiri giptar en ógiptar, svo að ekki er
sagt, að þessa mismunar gæti, ef allt er reiknað eptir réttum
jöfnuði.
II. Um kvonfönff.
Kvonföng eru svo fá á landi voru, að í fám löndum eru
jafnfá, þ\í síður færri. Kemur þetta lielzt til af því, að svo
margir lifa á landbúnaði, en svo sárfáir á verknaði; en í öðrum
löndum eru svo mýmargir verkmenn kvæntir, er fara með daga-
kaup. Margar orsakir eru aðrar, einkum það, að jarðir eru stórar
og fólkskýlar, en lítið er unnið að því, að létta og spara mönnum
vinnuna; tökum til dæmis, ef öll tún væri slétt, og tún og engjar
gjörðar grasgefnar með plægíngum, sáníng og vatnsveitíugum, og
ef menn fiskuðu á þilbálum en sem minnst á smábátum, inundu
menn þá geta sparað margar hendur og þó afkastað og aflað
miklu meira en nú er gjört; því fjáraflinn og verkfærin, sem úr
lionuin eru gjö'rð, vinna það sem nú er unnið með handaflinu.
A íslandi voru gelin saman í 6 ár, frá 1850 lil 1855, samtals
2589 lijón, eður 431.5 ár hvert að meðallali, er séð verður af
skýrslu þessari.