Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Blaðsíða 520
506 IIM MA.N.NAHEITI Á ÍSLANIU.
karlmannaheiii. kvennaheiti.
í 7 sýslum............. 16 18
i 8 — ............. 16 10
19 — ............. 17 10
í 10 — ............. 13 8
í 11 — ............. 11 1
i 12 — ............. 4 11
i 13 - ............. ^14 8
í 14 — ............. 12 11
i 15 — ............. 13 8
i 16 — ............. 15 6
i 17 — ............. 13 10
i 18 — eða á öllu landi .... 32 41
samtals .... 630 529.
Auk heita þeirra, sem eptir þessu eru einstakleg fyrir sýslu,
sökum þess þau ekki finnast í öðrum sýsluni, eiga einnig sum af
þeim, sem koma fyrir í tveimur eða fleiri sýslum, auðsjáanlega
heima í sama flokki. Af þesshátlar karlmannaheitum, sem eru
einnefui, eru í þíngeyjar sýslu 33 (Aðalbjörn, Aðaljón, Aðalmundur,
Bergfinnur, Bernólus, Dinus, Edílon, Eðvald, Elieser, Friðjón,
Friðlaugur, Friðsteinn, Geirfinnur, Geirhjörtur, Guðvaldur, Hall-
freður, Herbrandur, Hólmkell, íngibjartur, íngvaldur, Kristlaugur,
Nathanael, Numi, Reinhald, Sighjörtur, Sigmar, Sigurpáll, Sigur-
steinn, Sigursturla, Siguiiryggvi, Sigurvin, Sveinúngi, Valves^;
i Isafjarðar sýslu 32 (Baldur, Betúel, Borgar, Dósóþeus, Djri,
Ebenezer, Fertram, Finnbjorn, Frans, Gedeon, Hagalín, Hílaríus,
Híram, Janus, Jess, Júsl, Kálfar, Lárentius, Lýsimundur, Maríanus,
Marjas, Móises, Reinharður, Rósi, Rósinkar, Rósinkrans, Sálma,
Sigurgarður, Sólberg, þeófílas, þórir, Örnólfur); í Húnavalns sýslu
22 (Arnljótur, Bergmann, Danival, Guðmann, Havsteinn, Hugglaður,
íngólfur, Jedrosky, Job, Jónadab, Júlíanus, Kaffónas, Kristvin, Leví,
Líndal, Mindelberg, Niss, Ragúel, Sakkeus, Semlngur, Sigurbjartur,
Sigvarður); í Snæfellsness sýslu 11 (Athanasíus, Elífas, Elí-
nes, Elinmundur, Eyþór, Jesper, Karfi, Sigurbrandur, Sigurgrímur,