Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 28
92 JAKOB THORARENSEN, SKÁLD EIMRBIÐIN Hæglátur í herjadáðuru, hamraminur að djúpuni ráðum, hrasaði’ ann lítt að hefndum bráðum, en hafði’ á hyrjum sterka gát. Voðina óf úr vísdómsþráðum, var því féndum búið mát. Skyld þessum sögukvæðum eru minninga- og erfikvæði eftir ýmsa samtímamenn. Meðal þeirra eru kvæði uni Björn Jónsson ráðherra, Jón Þorkelsson, Stephan G. Stepliansson o. fl. Þar eru ýrnsar haglega og skarplega gerðar mannlýsingar, oft dregnar með einföldum, sterkum dráttnm, opinskáar og hispurslausar. Eitt af þessutn kvæðum eru erfiljóðin eftir Samson Eyjólfsson, gáfaðan mann og einkennilegan, ólánsmann og órásíu öðruni þræði. Það kvæði minnir mig, að ort sé að mestu í einni ]otu við skál hjá einum vini Samsonar: Finnst oss oft sem forlög köld fái til þess umboðsvöld, að spinna úr manna æviöld ísalög og skuggakvöld ... En samt er það svo við fráfall þessa manns, að: Hér má enginn hugarfriðinn hneppa undir sorgarlag, nú er einmitt nóttin liðin, njóttu ljóssins! Góðan dag! Æfin glaðnar, eygló skín innilega’ á blómin þín. Drekktu nú þitt vonar vín vafinn mjúkt í geislans lín. Þrátt fyrir margt gott í þessum kvæðum Jakobs Tltorarensen, eru flest sérkennilegustu og þróttmestu kvæði hans úr þeim flokki, sem fjallar um líf og lífskjör og baráttu nútímamanna, baráttu þeirra við sjálfa sig, umliverfi sitt og óblíðu náttúr- unnar. 1 þessum kvæðum eru einnig stoltar og þróttmiklar per- sónulýsingar á einkennilegu fólki með öra lund og ólman og ótaminn liuga, en oft þungan og tryggan. Þannig er eitt höfuð- kvæðið í þessum flokki, um Hrossa Dóru (í Kyljum). Það er mikið kvæði, hraði og kraftur í frásögninni og spenningur, bæði ofsi og mýkt í máli og hrynjandi.- Þetta er ein minnisstæðasta og hressilegasta kvenlýsing í kveðskap síðustu ára, hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.