Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Page 29

Eimreiðin - 01.04.1946, Page 29
eimreiðin JAKOB THORARENSEN, SKÁLD 93 liarðbrýn og livasseyg ærsladrós og ótemja verður „fegri og fegri . . . prúðari í orðum, ástúðlegri . . . björt á svipinn, bein og há“, þegar „allt er í vori af ást og þrá“, og hvernig liefnd bennar verður trvllt og þó mannleg, þegar hún sér, að bún liefur verið svikin. Jakob Tliorarensen befur ort ýmis kvæði um konur og um ást- tr. Kvæðið um Asdísi á Bjargi, móður Grettis, er fallegt og nijúkt kvæði um móðurblíðu og móðurást: Djásnafár úr föðurgarði fór hinn sterki sveinn. Heillaósk né afturkomu orðaði þar ei neinn. Með' lionum gekk á mikla veginn nióð'urhuginn einn. „Hildigunnur“ er kvæði um stolt og ofsa mikillar, en særðrar astar. Ástakvæði eru venjulega ekki meðal þeirra kvæða, sem Hrta Jakob Tliorarensen bezt, en í ýmsum þeirra er meira af bersögli en títt er í slíkum kvæðum íslenzkum og óstinnt tekið til orða (t. d. í Ágústnótt í Reykjavík). Oft er í þeim ttteira af ákefð og siðrænni ádeilu (t. d. í Skuggamyndum) eR af þeim liita og þeirri mýkt, sem einkennir ástakvæði ymsra annarra samtímaskálda og yngri. Stundum getur hann þó brugðið á leik um þessi efni, eins og í kvæðinu Gæfumunur, um Geirfinnu í Vik, sem var „skarpnæm í skólum — og skáldleg í lund — hreinlát og liagvirk — og heppin með þvott, — lióggeðja °g befur — lijartalag gott“, en gekk samt ekki út, þrátt fyrir allan auðinn, því: Ei fást við auði ástanna liót, gáfum né göfgi. — Geirfinna er ljót. Glettni bregður oft fyrir í kvæðum Jakobs Thorarensen og er 'í^a hnittin, en oft nokkuð kaldranaleg og liörð. „Humor“ *ei11 b.stform eða lífsviðliorf er samt ekki neinn meginþáttur | skáldskap lians. Slíkir meginþættir eru miklu fremur ádeila ans annarsvegar og samúð lians hinsvegar. Þessir tveir eigin- ^eikar, sem á yfirborðinu virðast stundum andstæðir, fléttast iðu- ega saman í skáldskap bans. Hann hefur sarnúð með olnboga-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.