Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 31

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 31
eimreiðin JAICOB THORARENSEN, SKÁLD 95 Þessir „útigangsjálkar“ dembdu svo á dýpstu mið og sátu þar allt að viku við vos og kulda og erfiði, með Andrarímur í andans nesti, en annars liarðfisk og blöndukút; en munaðaraukinn eini, bezti ögn af sykri í vasaklút. Það er iðulega karlmennskan í fari fólksins og harkan og kuldinn í landinu, sem verður Jakob Thorarensen að yrkisefni. Hann yrkir um Stigalilíð, „sem stekkur aldrei bros“, og um Tré- kyllislieiði, þar sem eru „úfnust hrjóstra-höf og hvergi strá á niargra rasta skeiði“ og um Svörtuloft, þar sem „björgin skjálfa °g básar gjósa brimstrókunum ár og síð“. Hann yrkir um skamm- degið og um fjöllin, þar sem „flykkjast él að tindum öllu megin“, °g um „dimma og dauðvona foldu“ öræfanna, sem eru svo „kynja- dul og fráhverf lífi og ljósi“. Hann hefur einnig ort falleg kvæði, Hdl af samúð og lilýju, um dýrin, sem húa við harðneskju og Jafnframt fegurð þessarar náttúru, um snjótitlinginn, hrafninn, 'alinn og tófuna. Hann yrkir um dýrin eins og um mennina, í baráttu þeirra og barningi, í þrautum þeirra á örlögstundum. Hinsvegar koma varla fyrir vísur um tamið og hversdagslegt dýralíf búskapar og skenuntunar, svo sem hestavísur. Þó bregður því fallega fyrir í Snæljósum, í sambandi við æskuminn- Higar hans og upptök ljóða lians, að „sæll yfir spökum sauðum s°ng ég með læk og fossi“. En þetta eru ljúfar bernskuminningar. Lífið hefur verið alvarlegra og harðhentara og fullt af norðanátt: Syngið ekki svona hátt, sólskinsvonir mínar. Naumast þessi norðanátt nokkurntíma dvínar. L'i jafnvel þessi norðanátt lífsins og landsins er ekki barivæn eda bugandi, því seinasta vísan í þessu létta og fagra kvæði er svona: Þótt mér auðnist eklci að sjá ævi-éljum linna, hrifinn get ég hlustað á lilátur vona minna. Þarna er komið að ásnum sem lífsskoðun og list Jakobs Tlior-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.