Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Page 37

Eimreiðin - 01.04.1946, Page 37
eimreiðin 101 Skilnaðarsiefnan fjöruííu ára. VlöTAL. • Margir lialda, að skilnaðurinn við Dani hafi verið hið opinhera stefnumark sjálfstaeðisbaráttu vorrar frá byrjun. En svo er ekki, eins og öllum hinum eldri 'tionnum er kunnugt. —- Af hlöðum frá vetrinum 1905—’6 má sjá, að þá fyrst <r farið að ræða skilnaðarmálið í fullri alvöru, og þá tekur það á sig fast siefnuform, sem það hélt síðan. — Þeir, sem lengst gengu áður, voru hinir s'onefndu „Landvarnarmenn“. Þeir liéldu fram fullum ríkisréttindum Islands samkvæint Gamla sáttmála og heimtuðu, að íslenzk lög yrðu ekki borin upp Vrir konungi í ríkisráði Dana. Ákvæðið um þetta hæri að nema hurt úr 'slcnzku stjórnarskránni, og Islandsráðherra skyldi síðan mynda sérstakt ís- »zkt ríkisráð ineð konungi. -—- Sem fyrstu hvatamenn fulls skilnaðar eru )a 1 hlöðum nefndir þeir Guðmundur Hannesson prófessor, þáverandi læknir Akureyri, og Halldór Jónasson ritstjóri, þá stúdent í Kaupmannahöfn. Halldór er lesendum EimreiSarinnar kunnur fyrir greinir um Þjóð- r«ðisstefnuna. I eftirfarandi samtali við ritstjóra Eimreiðarinnar svarar a|m nokkrum spurningum um upphaf skilnaðarstefnunnar og skilning sinn a henni). »t>ú telur, aS skilnaSarstejnan sé ekki eldri en frá vetrinum 1905—’6?“ «Nei, ekki skilnaðar-stefnan. —- Auðvitað kom það fyrir, að °r® féllu um, að réttast væri að skilia við Dani. En allir vissu, að 1 . J ’ Petta voru aðeins lireystiorð, sögð í þeim tilgangi að fá fram-- Leiigt ákveðnum kröfum, enda tóku livorki Islendingar né Danir 1 tal sem alvöru. Þannig lióf Þorsteinn Gíslason máls á skiln- í „Sunnanfara“ (líklega 1894) og svo síðar í blaði sínu „ís- _ i 1897. En tillögur lians fengu engar undirtektir, og Þor- ^eitin livarf sjálfur frá þeini. Einnig mun Gísli Sveinsson liafa reyft skilnaði á stúdentafundi 1904. En það vakti lieldur enga r< > lingti. Sannleikurinn var sá, að þótt fullt sjálfstæði hefði ^akað lengi fyrir þjóðinni, þá var það eins og hver annar óvirki- Lllr draumur, sem menn trúðu ekki á, að gæti rætzt, fyrr en eguleikinn opnaðist einmitt árið 1905, þegar Noreaur sleil 8íUnbandinu við Svía“. Tr vernig viltu útskýra þetta í stórum dráttum ?“

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.