Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 37
eimreiðin 101 Skilnaðarsiefnan fjöruííu ára. VlöTAL. • Margir lialda, að skilnaðurinn við Dani hafi verið hið opinhera stefnumark sjálfstaeðisbaráttu vorrar frá byrjun. En svo er ekki, eins og öllum hinum eldri 'tionnum er kunnugt. —- Af hlöðum frá vetrinum 1905—’6 má sjá, að þá fyrst <r farið að ræða skilnaðarmálið í fullri alvöru, og þá tekur það á sig fast siefnuform, sem það hélt síðan. — Þeir, sem lengst gengu áður, voru hinir s'onefndu „Landvarnarmenn“. Þeir liéldu fram fullum ríkisréttindum Islands samkvæint Gamla sáttmála og heimtuðu, að íslenzk lög yrðu ekki borin upp Vrir konungi í ríkisráði Dana. Ákvæðið um þetta hæri að nema hurt úr 'slcnzku stjórnarskránni, og Islandsráðherra skyldi síðan mynda sérstakt ís- »zkt ríkisráð ineð konungi. -—- Sem fyrstu hvatamenn fulls skilnaðar eru )a 1 hlöðum nefndir þeir Guðmundur Hannesson prófessor, þáverandi læknir Akureyri, og Halldór Jónasson ritstjóri, þá stúdent í Kaupmannahöfn. Halldór er lesendum EimreiSarinnar kunnur fyrir greinir um Þjóð- r«ðisstefnuna. I eftirfarandi samtali við ritstjóra Eimreiðarinnar svarar a|m nokkrum spurningum um upphaf skilnaðarstefnunnar og skilning sinn a henni). »t>ú telur, aS skilnaSarstejnan sé ekki eldri en frá vetrinum 1905—’6?“ «Nei, ekki skilnaðar-stefnan. —- Auðvitað kom það fyrir, að °r® féllu um, að réttast væri að skilia við Dani. En allir vissu, að 1 . J ’ Petta voru aðeins lireystiorð, sögð í þeim tilgangi að fá fram-- Leiigt ákveðnum kröfum, enda tóku livorki Islendingar né Danir 1 tal sem alvöru. Þannig lióf Þorsteinn Gíslason máls á skiln- í „Sunnanfara“ (líklega 1894) og svo síðar í blaði sínu „ís- _ i 1897. En tillögur lians fengu engar undirtektir, og Þor- ^eitin livarf sjálfur frá þeini. Einnig mun Gísli Sveinsson liafa reyft skilnaði á stúdentafundi 1904. En það vakti lieldur enga r< > lingti. Sannleikurinn var sá, að þótt fullt sjálfstæði hefði ^akað lengi fyrir þjóðinni, þá var það eins og hver annar óvirki- Lllr draumur, sem menn trúðu ekki á, að gæti rætzt, fyrr en eguleikinn opnaðist einmitt árið 1905, þegar Noreaur sleil 8íUnbandinu við Svía“. Tr vernig viltu útskýra þetta í stórum dráttum ?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.