Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 38
102 SKILNAÐARSTEFNAN FJÖRUTÍU ÁRA EIMREIÐIN „Fram um aldamótin 1900 liafði demókratíska stefnan ekki náð neinum tökum í milliríkjapólitík. Óvarin lönd voru þá ekki síður en nú talin hætta fyrir friðinn. Það var alls ekki um það að ræða, að þjóð, sem ekki gat varið land sitt, gæti fengið sjálf- stæði sitt viðurkennt. Yfirráðarétturinn var þá enn í fullu gildi, og lieiður livers ríkis heimtaði, að það léti ekki lönd sín undan sér ganga. Það var því með öllu talið óliugsandi, að Danmörk gæti þolað það, að Island sliti sig út úr ríkislieildinni. Mundi og eigi fást til þess fulltingi neins annars ríkis en þess, er eitthvað þættist geta á því grætt. Þá voru og fjárliagsástæður landsjóðs þannig, að ekki var unnt að leggja fé til nauðsynlegustu frani- kvæmda, livað þá að verjanlegt þætti að leggja í kostnað, er fullt sjálfstæði hlyti að liafa í för með sér. Landið liafði líka fengið talsvert frelsi, sem væntanlega gat fengizt rýmkað enn meir. Um kúgun af liendi Dana var tæpast lengur að ræða — þjóðin ekki skattskyld þeiin né lierskyld, en naut þvert á móti nokknrra lilunninda. Var því skiljanlegt, að sjálfstæðisbarátlan liefði frain að þessu frekar beinst að því að ná betri kostum innan skjól- garðs danska ríkisins, lieldur en því að reyna að brjótast ut fyrir liann. Um aldamótin og upp úr þeim verður gagnger breyting a þessum aðstæðum öllúm. — Búastríðið olli sterkri vakningu hin» demókratíska almenningsálits víða um heim og ekki sízt við- víkjandi frjálslegu samneyti og sambúð siðmenntaðra þjóða. Að- farir brezku stjórnarinnar gegn Búum voru fordæmdar hvar- vetna og ekki sízt af sjálfri brezku þjóðinni, með þeim árangr1’ að Bretar flýttu sér að vingast við Búa og gera lilut þeirra sem beztan. — Auk þess sem Búastríðið verkaði sem almenn örviin borgaralegra frelsissamtaka, vakti það upp nýja liugsjónastefnu- Danir skipta um liam og velta af sér afturhaldsstjórn „hægrl manna“, sem strax liefur þau áhrif, að vér fáum íslenzkan ráð- lierra búsettan liér heima. Og ári síðar en þetta er komið í krnig’ (1905), slítur Noregur sambandinu við Svía, gegn vilja þeirra? og nýtur nú til þess bæði stuðnings Breta og Dana. Þetta liefði ekki getað gerzt á svo friðsaman liátt aðeins nokkr um árum áður. — Og einmitt nú, en ekki fyrr, opnaðist oss U lendingum færi á að ná fullu sjálfstæði á líkan liátt og Norð menn. — Hefði nú verið ákveðin skilnaðarhreyfing starfandi 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.