Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN SKILNAÐARSTEFNAN FJÖRUTÍU ÁRA 103 landinu, þá liefðu Danir verið gripnir á orðinu þá þegar, er kunn- ugt var um afstöðu þeirra til Norðmanna. En svo var ekki og lieldur ekki meðal stúdenta í Höfn. Islenzku blöðin ræddu lielzt um landsstióra og að ná íslenzka ráðlierranum út úr ríkisráði Dana“. „En hvaS bar þái til, aS þíi tókst til máls um skilna&?“ ,-Ég liafði undanfarið liaft þá sérstöðu í sjálfstæðismálinu, að Uiér fannst það vera orðið á eftir tímanum. Ég var orðinn leiður ú þeirri aðferð, sem ekki liélt sér við lireinar línur, lieldur vildi feta sig áfram eftir krókaleiðum, þegar þess þurfti ekki lengur. Dg ég fann, að Danir voru líka orðnir leiðir. „Við látum alltaf und- an“, sögðu þeir, „og þó er aldrei liægt að gera ykkur ánægða“. Þá fannst mér, að einliver yrði að taka af skarið, þótt ég teldi mig eig- mlega ekki neitt sérlega til þess fallinn. Mér líkaði annars allvel við Dani og fannst mér stundum ganga betur að ræða við þá uni þessi mál en við landa mína, sem mér virtust vera lialdnir af leiðinlegri minnimáttarkennd gagnvart Dönum. Á Garðvistar- arunum lenti ég mest í sambýli við Dani og gekk einnig í danskt stúdentafélag, sem íslenzkir stúdentar gerðu sjaldan. Kynntist eg þar skoðunum liinna frjálslyndari menntamanna, eldri og yngri, er niér þóttu stinga mjög í stúf við hina fyrri stjórnarstefnu Dana °g álit vor Islendinga á þeim. Þeir skildu vel, að vér vildum hafa 8e»n fullkomnast þjóðfrelsi, en síður liitt, að vér gætum staðið fjárliagslega óstuddir. Þetta gramdist mér og var ósárt, þótt Danir vissu, að íslendingar teldu sig vera sjálfbjarga og enga styrkþega, ef rétt væri reiknað, og vér mundum óska fulls sjálf- stæðis, ef ekkert væri til fyrirstöðu. Hin gamla fyrirstaða Dana 'urtist mér nú hljóta að vera úr sögunni úr því að þeir liöfðu stutt Áorðmenn til að endurheimta sjálfstæði sitt. Ég liafði haustið ^05 tekið við formennsku í Islendingafélaginu í Kaupmanna- ítöfn..— Nokkru síðar kom liagfræðingurinn Carl Thalbitzer ísíð- ar fitstjóri ,,Finanstidende“) til mín inn á Garð frá útgáfnfélagi ’’Akademisk Foreningsblad“ og sagði, að liinn fyrri formaður slendingafélagsins, Björn Líndal, liefði gerzt þátttakandi í út- Sáfu blaðsins fyrir liönd félagsins, eftir að formaður íslenzka súi(Ientafé 1 agsins liefði synjað þess fyrir liönd síns félags. Nu Dði ég ag hjálpa til að koma út íslenzku númeri af blaðinu, sem akveðið væri að gefa út fyrir jólin. — Enda þótt Islendingafélagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.