Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 42

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 42
106 SKILNAÐARSTEFNAN FJÖRUTÍU ÁRA EIMREIÐIN fyrir gangi málsins, enda þótt vér fyndum oss að ýmsu leyti vanbúna því að taka við rekstri sjálfstæðs ríkis. — Heimastjórnin hafði strax leitt í ljós ýmiskonar stjórnlegan vanþroska og skort á þjóðlyndi og demókratisku liugarfari. Dró þetta úr áhuga mín- um fyrir liraðskilnaði, og ég fyrir mitt leyti liikaði því ekki við að líta á 25 ára sambandssamninginn við Dani sem nauðsynlegt millistig og bein hlunnindi fyrir oss, eins og liann líka reyndist að vera, enda var uppsögn samningsins gerð báðum pörtum frjáls, þegar liann var útrunninn. Til þess að virðingin gæti orðið gagn- kværn og allur snefill af tortryggni liorfið, var fullur skilnaður eflaust virkasta meðalið. — Nú er hann um garð genginn. Og þótt hann færi fram á stríðstímum, þá tjáir ekki að fást um það, enda liefur verið sýndur áliugi fyrir því að jafna allan mis- skilning. Margir telja einangrun vera aðalatriði og einasta kjarna sjálf- stæðis vors og líta á vora aðalsjálfstæðislietju, Jón Sigurðsson, sem vorn fyrsta skilnaðarmann. En á hans dögum voru skilyrði til skilnaðar alls ekki fyrir liendi. — Ég tel skilyrðin fyrir þjóðar- sjálfstæði aðallega þrjú: — Einingu og ráðdeild þjóðarinnar sjálfrar — mátulega einangrun — og öruggt samband vináttu, viðskipta og varna út á við. — Af þessu er Ijóst, að skilnaður og einangrun liafa út af fyrir sig aðeins takmarkað sjálfstæðis- gildi, sem er í því fólgið að liafa viðurkenndan rétt til að fá að vera í friði með sitt og liafa nægilegt olnbogarúm. Þessu stigi teljum vér oss liafa náð. En oss vantar einmitt trygginguna. Máltækið: — „Ber er liver að baki nema sér bróður eigi“ — 5 ekki síður við þjóð en einstakling og ekki sízt við svo Jitla og gersamlega varnarlausa þjóð, sem vér erum. — Þess vegna liggur það fyrir oss nú, eins og reyndar fyrir mörgum öðrum þjóðum, að leita oss öflugs varnar- og viðskiptasambands, þar sem samn- ingaréttur vor er í heiðri liafður og vér getum vænzt fullkominnar demókratiskrar tillitssemi. — Því bráðar kallar þetta að, sem það með degi liverjum verður augljósara, að ástandið í inilh" þjóðamálum er ótryggt og að enn veður uppi andi tillitsleysis, yfirdrottnunar og landvinninga, — stefna, sem notar mannfólkið aðeins sem verkfæri, fyrirlítur einstaklinga og smáþjóðir og liorfir ekkert í að fórna milljónum mannslífa til að koina f'ram sínum skammsýnu fyrirætlunum. Á meðan þessi stefna er við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.