Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 44

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 44
108 SKILNAÐARSTEFNAN FJÖRUTÍU ÁRA eimrbiðin Fyrir 40 árum var bjartsýni ríkjandi um vöxt og viðgang hinnar friðsömu þjóðfrelsisstefnu. 1 traustinu á einangraða legu vora fyrir innan múr af demókratískum þjóðum, byggðum vér sjálfstæðisvonir vorar. Og virtust þá eigi aðrar varnir nauðsyn- legar, né lieldur að vér þyrftum nokkuð verulegt í sölur að leggja. — En þetta hefur brugðist. Varnarmúrinn hefur verið rofinn og einangrunaröryggið er úr sögunni. Vér erum komnir í þjóðbraut. Vér liöfum einu sinni orðið að lána land vort sem hervarnarstöð, en sem betur fer, einmitt til þeirra vinveittu þjóða, sem fyrstar viðurkenndu sjálfstæði vort. Varð það til þess að stuðla að sigri þessara þjóða og treysta vináttuböndin við þær og þar með framtíðarliorfur sjálfstæðis vors, ef vér bregðumst ekki trausti nú. Þegar þess er nú gætt, að óvirka einangrunarsjálfstæðið er úr sögunni, þá er Ijóst, að eintómar sjálfstæðis-uiðnr/cerenmgar duga oss ekki lengur. Þeim fylgir engin framtíðarábyrgð og engin trygging eða vernd. Þær merkja ekki annað en það, að vér séum skoðaðir sem sjálfstæðir samningsaðilar á meðan vér ekki fyrir- gerum þeim rétti með því að neita að nota liann. Það er þá ljóst, að vort núverandi sjálfstæði er eingöngu fólgið í samningsréttinum við önnur ríki. Og ætti að vera aug- 1 jóst, að ef einmitt þau ríki, sem vér fyrst og fremst eigum þennan rétt að þakka, bjóða oss til samninga, þá getum vér ekki neitað að tala við þau. Vér megum ekki vanrækja að vera með í ráðum um allar ráðstafanir, er oss snerta. Vér megum ekki gleyma linattstöðu landsins, sem er sú, að vér liggjuin á vesturliveli jarðar fyrir vestan sjálft Bretland og því algerlega inni á hinu engilsaxneska samvarnarsvæði. Aftur liggja liinar norrænu frændþjóðir vorar á öðru áhrifasvæði á austurbveli jarðar. Hefur þessi ólíka afstaða vor og þeirra sannað sig mjög áþíeifanlega í undanförnum styrjöldum. Það, sem mér virðist bera að leggja áberzlu á, er þetta: — Hin pólitísku sambandsslit við Dani eru eðlileg, en þau mega ekki vera liugsuð sem liður í skammsýnni og óvirkri einangrunar- stefnu, heldur þvert á móti til þess gerð, að vér getum náð öruggara og eðlilegra sambandi út á við.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.