Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 46
110 GISTING eimreiðin Hún var því sannarlega fegin, þegar hún heyrði manninn sinn koma. Of fegin til að nenna að setja ofan í við hann fyrir að koma svona seint og vera kenndur ■— því það sá hún, að hann var. — Búin að sofa lengi, góða, ekki satt? — sagði forstjórinn og fór að afklæða sig. — Ég var að liressa upp á húsbóndann og kjafta hina og þessa vitleysu eins og gengur í sveit, skilurðu. Maður sefur þetta allt úr sér í nótt. Frúin fann allt í einu, að liún gat farið að sofa, og hún var ekki vitund lirædd, þó liún lieyrði skömmu síðar, að gengið væri um útidymar. IV. Það var húsbóndinn, sem fór út. Hann lét sér ekki vera til setunnar boðið. Konan liafði innt að því við hann, meðan hann hafði fataskipti, að lítið væri urn nýmetið lianda gestunum. Þá var að renna í ána. Það gafst oft vel, ekki sízt á þessum tíma árs. Jóhann fór ekki inn í hjónahúsið til þess að vekja ekki Margréti, heldur smeygði sér í vinnufötin frannni í eldhúsinu og fór síðan í klofliá vaðstígvél úti í ganginum. Veiðistöngin beið að liúsabaki. Það var aðeins bambusstöng með grófu sil- ungsfæri. Öngullinn sléttur og flugulaus. Um leið og liann gekk lijá, gróf hann upp nokkra ánamaðka í garðinum, til að liafa í beitu, og stakk þeim í blikkdós, sem hann varðveitti í vasanum- Jóhann stefndi fram með á. Hér heima voru engir hyljir og sjaldan bröndu von, en beztu veiðistöðvar nokkru innar. Oneitanlega hafði vínið stigið lioniim nokkuð til höfuðs, — hann var orðinn því svo óvanur að bragða áfengi, •—- en þ° fannst lionum sem viðræða Halldórs Péturssonar hefði að vissu leyti fengið meira á sig. Hún liafði eins og tekið úr stíflu, svo vissar liugsanir flæddu nú inn á liann. Já, tuttugu ár var hann nú búinn að vera bóndi á Skarði. Tveir tugir ára vom liðnir síðan hann liafð'i brotið brýrnar að baki sér og lialdið heim. Og þessi ár liöfðu liðið út í buskaiin eins og reykjareimurinn úr skorsteininum, og menjar þeirra vom litlu meiri en slóð lians í dögginni, sem myndi liverfa með morgninum. Hversu oft liafði hann ekki einmitt spurt sjálfan sig að þVI’ hvort hann hefði nú gert rétt með því að liætta námi og setjast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.