Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 50
114 GISTING eimreiðin hríð. En maðurinn vann. Bráðfeitur, nýgenginn urriði spriklaði von bráðar á grassverðinum. Honum var slegið við og skorinn af hommi lífoddurinn í nýja beitu fyrir frændur hans. Og sumir þeirra gleyptu við slíku agni. Alltaf nýr og nýr spenningur og ný og ný barátta. Stundum lauk lienni með ósigri mannsins og gremju hans, en lífsfögnuði silunganna — jafnvel þeirra, sem í einfeldni sinni bitu strax á aftur. En oftast hrósaði veiðimað- urinn liappi. Þegar fyrsti liylurinn var reyndur til þrautar, leitaði Jóhann annað. Stundum óð liann út í miðja á og kannaði þannig fvrir sér lengi. Þetta var kalsaveður, en það var ekki ánægjan ein, sem borgaði túrinn. Eftir röska tvo tíma gekk bóndi heim með 15—20 silunga í vænni kippu. Það var ekki hætt við öðru en gestirnir fengju í sig í fyrramálið, og hann vonaði að þeim líkaði rétturinn vel. Og nii fór hann að nýju að velta því fyrir sér, livort hann í raun og veru ætti þarna heima. Hvort liann ætti ekki að leggja upp í nýja gæfuleit. En einhvernveginn voru þó liugsanirnar ekki eins áleitnar. Margrét vaknaði, þegar Jóliann opnaði hjónahúsið. — Þú liefur farið í ána, góði? — Já, og varð heldur laglega var. — Það var ágætt. Þakka þér fyrir. — Ég liafði gaman af því, að Halldór kom hingað einu sinni, Margrét. -—- Ég trúi því, þó liann hafi nú varla ætlaÖ sér það upphaf- lega. Sjálfsagt hefur bilunin í bílnum ráðið næturstaðnvmi. — Líklega. En livernig lízt þér annars á þau? — Því skyldi mér ekki lítast vel á þau? Þetta eru myndar- og fríðleikshjón. En einhvern veginn finnst mér samt, að ég g&11 ekki kynnst þeim neitt. — Hversvegna? Því segirðu þetta? — Æi, ég veit það varla. En þau eru eins og af öðru sauoa- hÚ6Í en við hérna í sveitinni. V. Vorið er ekki lengi að skipta um veðraliam. Þegar Jóhann bóndi vaknaði snemma morguns, eins og liann var vanur, var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.