Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 53

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 53
eimreiðin GISTING 117 mgunni í sóldýrðinni. Henni fannst meira að segja dálítið gainan að horfa yfir dalinn, eins og á fagurt landslag í litaðri kvikmynd. Og svo var hún óneitanlega orðin svöng — svo lítið sem hún borðaði í gærkveldi. Hún gerði sér silunginn að góðu. Og hún talaði fáein orð við Margréti, húsfreyjuna, þegar þær v°ru tvær einar í stofumii, á meðan karlmennirnir báru fögg- Urnar út í bílinn og bjuggu undir burtferðina. Hafið þér ekki komið til Reykjavíkur? Jú, einu sinni. ' ' Aðeins einu sinni? ~~ Já, og þá var ég þar vetrarpart. ' Og fannst yður ekki gaman? Ég veit varla livað ég á að segja um það. Ég var öllum ókunnug, og þá finnst manni oft einmanalegt. En Drottinn minn dýri, ég get þó ekki liugsað mér að n°kkrum geti þótt einmanalegt eða leiðst í Reykjavík. En hér kíýtur aftur á móti að vera liryllilegt á veturna. Þeir, sem liér eiga heima, finna sjaldan til þess. Við höfum annske of mikið að gera til að láta okkur leiðast. Og svo unir Ulaðllr sér ævinlega heima. Maður getur þó ekki alltaf hangið heima. Því ekki það, ef maður fær það? En það er engin tilbreyting, ekkert líf fyrir þá, sem ekki eru alveg sálarlausir. , ^aintalið féll niður af sjálfu sér. Margrét fór að bera af horð- nu’ því að nú voru þeir tilbúnir. Þau hjónin kvöddu liúsfreyjuna þarna í stofunni. Jóhann n,h gekk með þeim úr garði, að gömlum bændasið, til þess 1 a að opna túnldiðið og loka því, þeim til liægðarauka. Hann gekk við hlið bílsins, sem aðeins mjakaðist niður tröðina. Vi» hliðið varð örlítill stanz. ~ ^a’ þið ratið náttúrlega? — sagði Jóhann. — Farið sama j °S Þið komnð. En það er rétt að benda ykkur á að loka iðinu á Múlárbrúnni, þegar þið farið yfir liana. Það er þar, steinboginn er. Það liggur mæðiveikisgirðing í hana. Sk' '— sagðl forstjórinn. Ég lield að ég kannist við liana. ^ *nandi fallegur bogi. Vel á minnzt, það var einhver fyrsta Uln’ sem pabbi þinn byggði, Bíbí. Hún er nefnilega dóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.