Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Page 54

Eimreiðin - 01.04.1946, Page 54
118 GISTING eimrexðin Hjalta brúarsmiðs. Og vertu nú sæll, Jóhaun, og þakka þér fvrir viðtökurnar. Þau tókust öll í hendur, og bíllinn lierti skriðið út með ánni. Jóliann bóndi horfði drykklanga stund á eftir lioniun, áður en liann lokaði liliðinu. Með lionum fór andblær af öðrum heimi en liann lifði í liversdagslega. Og liún var dóttir Hjalta brúarsmiðs, frúin. Einkennilegt, að þetta skyldi koma upp um leið og þau kvöddu. Það orð lék nefni- lega á, að Margrét, kona lians, væri líka dóttir Hjalta. Hann hélt til lijá foreldrum hennar, þegar hann byggði brúna. En enginn vissi neitt með vissu um þann orðróm, og henni var sjálfri jafnvel ókunnugt um liann, liafði að minnsta kosti aldrei innt neitt að honum. Þess vegna sá liann enga ástæðu til að fara að ættfæra þessa frú við liana. Hvort sem þær voru skyldar eða óskyldar, liöfðu þær aðeins sézt og kvaðst, rétt rekist á, eins og þegar örlögin liringla með peðin í stokki sínum. IMíræður æskumaður. Skáldið Bernard Shaw er talinn einhver bezti leikritahöfundur og ræðumaður, sem nú er uppi. Hann er enn ungur í anda, þótt níræður sé. í Bretlandi er um hann deilt meira en nokkurn annan mann. Hann er siðbótarmaður fyrst og fremst og varð leikritahöfundur til þess að geta predikað, en notar háðið óspart til þess að vekja menn af svefm vanans. Ovægnastur er hann í garð Englendinga sjálfra og enskra stofn- ana, en það er vegna þess að takmark hans er að koma siðbætandi hug- sjónum sínum í framkvæmd meðal þeirra fyrst og fremst, sem hann hefur lifað og starfað með lengst af ævinnar. Hann hefur gert leik- sviðið að prédikunarstól sínum, um leið og hann veitti nýjum straum- um inn í enskt leiklistarlíf með sjónleikjum sínum. Hann hefur öðlast heimsfrægð og óhemju auðævi, en hvorugt hefur breytt honum eða sveigt hann af vegi þeirra dyggða, sem hann telur mestar í heimi. Shaw er fæddur á írlandi, en fluttist til Lundúna um tvítugt og hefur átt heima í Bretlandi síðan. Hann er mikill dýravinur, ströng jurtaæta, neitar að sitja til borðs með fólki, sem hámar í sig „hold dauðra dýra, sljóvgar andlega hæfileika sína með því að hella í sl£ áfengi og eitrar andrúmsloftið með tóbaksreyk". Shaw hlaut bók- menntaverðlaun Nobels árið 1925.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.