Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 54

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 54
118 GISTING eimrexðin Hjalta brúarsmiðs. Og vertu nú sæll, Jóhaun, og þakka þér fvrir viðtökurnar. Þau tókust öll í hendur, og bíllinn lierti skriðið út með ánni. Jóliann bóndi horfði drykklanga stund á eftir lioniun, áður en liann lokaði liliðinu. Með lionum fór andblær af öðrum heimi en liann lifði í liversdagslega. Og liún var dóttir Hjalta brúarsmiðs, frúin. Einkennilegt, að þetta skyldi koma upp um leið og þau kvöddu. Það orð lék nefni- lega á, að Margrét, kona lians, væri líka dóttir Hjalta. Hann hélt til lijá foreldrum hennar, þegar hann byggði brúna. En enginn vissi neitt með vissu um þann orðróm, og henni var sjálfri jafnvel ókunnugt um liann, liafði að minnsta kosti aldrei innt neitt að honum. Þess vegna sá liann enga ástæðu til að fara að ættfæra þessa frú við liana. Hvort sem þær voru skyldar eða óskyldar, liöfðu þær aðeins sézt og kvaðst, rétt rekist á, eins og þegar örlögin liringla með peðin í stokki sínum. IMíræður æskumaður. Skáldið Bernard Shaw er talinn einhver bezti leikritahöfundur og ræðumaður, sem nú er uppi. Hann er enn ungur í anda, þótt níræður sé. í Bretlandi er um hann deilt meira en nokkurn annan mann. Hann er siðbótarmaður fyrst og fremst og varð leikritahöfundur til þess að geta predikað, en notar háðið óspart til þess að vekja menn af svefm vanans. Ovægnastur er hann í garð Englendinga sjálfra og enskra stofn- ana, en það er vegna þess að takmark hans er að koma siðbætandi hug- sjónum sínum í framkvæmd meðal þeirra fyrst og fremst, sem hann hefur lifað og starfað með lengst af ævinnar. Hann hefur gert leik- sviðið að prédikunarstól sínum, um leið og hann veitti nýjum straum- um inn í enskt leiklistarlíf með sjónleikjum sínum. Hann hefur öðlast heimsfrægð og óhemju auðævi, en hvorugt hefur breytt honum eða sveigt hann af vegi þeirra dyggða, sem hann telur mestar í heimi. Shaw er fæddur á írlandi, en fluttist til Lundúna um tvítugt og hefur átt heima í Bretlandi síðan. Hann er mikill dýravinur, ströng jurtaæta, neitar að sitja til borðs með fólki, sem hámar í sig „hold dauðra dýra, sljóvgar andlega hæfileika sína með því að hella í sl£ áfengi og eitrar andrúmsloftið með tóbaksreyk". Shaw hlaut bók- menntaverðlaun Nobels árið 1925.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.