Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 56

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 56
120 HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 EIIIREIÐIN þessi stofn liafi vaxið nokkuð fyrstu árin og lifað af marga liarða vetur, jafnvel lialdizt við meira en aldarbil. Við og við urðu menn þessara dýra varir, en liarða veturinn 1880—1881 er talið, að þau muni liafa fallið nokkuð, og um 1890 er álitið, að 15—20 dýr séu á Reykjanesskaga, en munu liafa farið ört fækkandi og verið því sem næst aldauöa um síðustu aldamót. Þriðji stofninn var fluttur inn um 1783. Ekki hef ég fengið upplýst livað mörg dýr komu þá, en þeim var sleppt á land á Vaðlalieiði. Þessi dýr tóku sér stöðvar á liálendinu vestan Ódáða- hrauns. Eftir sjö ár er talið, að dýrin liafi skipt hundruðum. Árið 1790 er leyft að skjóta ákveðna tölu tarfa, og síðar, 1817, var einnig leyft að skjóta kýr. Þó fjölgaði dýrunum, að því er virðist, allt fram um miðja 19. öld, er þau sökum ágangs á landsnytjar voru gerð ófriðhelg sem óargadýr. Þessi stofn er nú aldauður. Fjórði og síðasti liópurinn, sem fluttur var til landsins, kom árið 1787 og var sleppl á land í Múlasýslu, sennilega í Vopna- firði. Þetta voru um 30 dýr. Tóku þau sér stöðvar á hálendinu austan Jökulsár á Fjöllum. Dýrunum fjölgaði mjög, þegar a fyrstu árum. Dreifðust þau um allar afréttir og heiðalöndin i Múlasýslum og Norður-Þingeyjarsýslu. I kring um 1810 er talið, að þau liafi gengið í stórhópum niður í hyggðir og gert mikil spjöll á beitilöndum og búfjárliögum. Það virðist svo, að eftir miðja 19. öld, þegar dýrin vorn ófriðuð, liafi þeim brátt farið að fækka, enda liefur það reynzt auðvelt að drepa þau, þegar þau, á liörðum vetrum, leituðu til byggða, og þá sennilega oft illa á sig komin. Því af fjallastöðvunnm víkja þau ekki fyrr en allar bjargir eru bannaðar og langvinnt hungur neyðir þau til að leita á hin léttari iandsvæði, þar sem veðrátta og gróðurfar er þeim að öllu leyti óliagstæðara en á liálendinu, auk þess sem þau eru þá alltaf í hættu fyrir byssu veiðimannsins. Þegar líður á seinni liluta 19. aldar, er farið að friða þau nokkurn liluta ársins, en það kemur að litlu lialdi. Veiðimaðurinn leggur a sig mikið erfiði, þegar um jafn dýrmæta veiði er að ræða eins og það að leggja vænt lireindýr að velli. Þegar kemur fram yfir síðustu aldamót, eru dýrin alfriðuð til nokkurra ára í senn. Eru menn þá farnir að sjá það, að þar sem ekki var um annan stofn að ræða en þann, sem nú var eftir á Austurlandi, þá dugði ekki annað en vernda hann, ef ekki áttu sömu örlög að bíða lians sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.