Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 57
EIMREIÐIN HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 121 þeirra, er annarsstaðar liöfðu verið á land settir. Slakað var jió á friðun árin 1917—1927, og árið 1936, enda virtist dýrunum alls ekki fjölga, þrátt fyrir jiað, að góðir vetur liafa verið liér á Austurlandi um lengri tíma, að vetrinum 1936 undanteknum, ®em var liinn mesti snjóavetur. Munu dýrin þá liafa fallið eitt- livað' og jafnframt lent á liættustöðvar, J)ar sem þau leituðu jiá td byggða. í 6 síðastliðin ár liafa þau lireindýr, sem eftir eru í landinu, verið friðuð, og undir eftirliti. Árið 1939 var settur sérstakur eftirlitsmaður til að gæta þeirra, liafa eftirlit með því, að þau væru ekki drepin, og jafnframt að fylgjast með viðhaldi þeirra °g líðan, flytja þau til, ef Iiaglaust gerðist á öræfum, á jiá staði, Sem bezt lientar þeim, stuðla að því, að J)au geri sem minnst l.I°n í húfjárhögum og liindra, að þau lendi á flæking á þá staði, Sem alls ekki henta lifnaðarháttum jieirra. Eftirlitsmaður þessi er Iriðrik Stefánsson, bóndi á Hóli í Fljótsdal, alkunnur drugn- aðar- og trúleiksmaður. Bærinn Hóll er innarlega í Fljótsdal, en hreindýrin liafa aðallega aðsetnr sitt á Fljótsdalsöræfum, suunan og norðan við Snæfell, og á Kringilsárrana, sem er stór tangi, er takmarkast af Jökulsá á Dal að sunnan, en Kringilsá að Oorðan, og koma Jiær saman austan við þennan rana, en að vestan * r N atnajökull. Kringilsárrani er stórt svæði, sem smám sarnan kemur nndan jöklinum, á að gizka 15—20 km. langur og 5—10 breiður; breikkar eftir því sem nær dregur jöklinum. Stund- um eru dýrin fyrir norðan Kringilsá, á Brúaröræfum, í svokölluðu ^auðafelli og þar í kring. ]’ liðrik fer nokkrar ferðir á ári liverju um öll Jiessi öræfi, til a*^ athuga dýrin og telja þau, og er Jiað erfitt verk, Jiví dýrin eru oft í smáhópum, dreifð um þessi víðlendu öræfi. Þegar Friðrik tók við þessu eftirlitsstarfi, áleit hann, að dýrin hefðu verið Sem næst 150 að tölu, en nú um 600, svo það er varla efa bundið, starf hans liefur borið góðan árangur, enda undanfarnir vetur 'erið snjóaléttir og tíð liagstæð. Vegua þessarar miklu fjölgunar, er orðið liefur á dýrunum, akvað ríkisstjórnin að láta drepa fullorðna tarfa árlega, í hlutfalli fjölgunina. Var byrjað á því árið 1944 lítilsháttar, en árið 145 var ákveðið að slátra 40—50 törfum. Er það eftirlitsmaður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.