Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 58
122 HREINDÝRAYEIÐAR SUMARIÐ 1945 EIMREIÐIN inn, sem hefur þann mikla vanda á höndum, og alla þá miklu áliættu og erfiðleika, sem slíkum veiðiferðum fylgja. Tíminn til veiða er beztur í ágústmánuði. Þá eru dýrin feitust, skinnin fallegust og bezt að eiga við tarfana, sem lialda sig mikið út af fyrir sig í smáhópum, dreifðum um öræfin. Á þeim tíma eru tarfarnir miklu gæfari en kýrnar og ungdýrin, sem oft eru í stærri hópum og fara eins og logi yfir akur, verði þau rnanna vör. Til einnar lireindýraveiðiferðar var stofnað sumarið 1945, og liófst ferðin 15. ágúst, sólbjartan sumardag. Þeir, sem ákveðið höfðu að fara þessa veiðiför, voru: Friðrik Stefánsson eftirlits- maður, Hermann Ágústsson búðarmaður lijá Kaupfélagi Héraðs- húa, Kjartan Bjarnason, Þuríðarstöðum í Fljótsdal, Sigmar Pétursson, Glúmsstöðum í Fljótsdal, og Þorsteinn Jónsson, kaup- félagsstjóri á Reyðarfirði, er ritar þessa ferðasögu. Við Hermann lögðum af stað frá Reyðarfirði miðvikudaginn 15. ágúst og fórum með bíl að Bessastöðum í Fljótsdal. Þar skvldu allir ferðamennirnir liittast. Ég liafði sent dreng með liesta mína frá Reyðarfirði upp að Bessastöðum. Voru það fimm valdir dugnaðar- og viljahestar, því búast mátti við að talsvert þyrfti a þá að reyna. Hinir ferðamennirnir höfðu liesta sína úr Fljótsdal- Höfðum við safnað öllum hestum og útbúnaði saman að Bessa- stöðum um kl. 4 um daginn. Við liöfðum alls 18 hesta, þar af 8 með reiðingi til að flytja tjöld og vistir og annan ut- búnað, sem með þarf til slíkrar ferðar, þar eð við gerðum ráð fyrir að verða eina 8—10 daga. Margt þarf að hafa til slíkrar’ útilégu á öræfum, ef fyrir fram á að sjá fyrir sæniilegrl líðan ferðámannanna. Eftir að við liöfðum búið upp á alla hestaná, var lagt af stað sem leið liggur norður yfir Fljotg' dalsheiði til Jökuldals. Leiðin yfir Fljótsdalsheiði frá Bessa- stöðum að Hákonarstaðabrú, tekur 4 tíma með sæmilegri fei^- Gekk ferðin yfir lieiðina fremur vel, þó alltaf sé stirt að reka marga liesta með flutningi, sérstaklega fyrst, meðan þeir eru að venjast ferðalaginu. Þó nokkuð sé bratt upp á lieiðina, er allur vegurinn fremur greiðfær. Frá Hákonarstaðabrú er tveggja líma ferð að Eiríksstöðum á Jökuldal. Komum við þangað tim kl. 1®’ og var þá orðið dimmt að kveldi. Fengum við þar góða girðingu og ágætis gistingu, eins og vant er á því lieimili. Á Eiríksstöðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.