Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 59

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 59
EUIREIÐIN HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 123 er tvíbýli og búskapur rekinn þar með mesta myndarbrag. Eru þar búhðldar góðir, sem byrgir eru af öllu. Hefur þar aldrei skort góðan kost né björg fyrir búpening. Allir eru þar velkomnir, seni að garði bera, og eykur það mikið á vellíðan ferðamannsins. Aóttiua áður liöfðu verið þar 20 gestir, og sá ekki á, að nokkuð hefði þar til þurrðar gengið. Ákveðið var að leggja af stað kl. 9 morguninn eftir, en við tirðum þó lieldur seinna ferðbúnir. Það tók lengri tíma en við liöfðum gert ráð fyrir að ná bestunum, því margir þeirra voru styggir og illt að handsama þá. Síðan var lialdið að Brú, sem er efsti bær á Jökuldal, og nær klukkutíma ferð frá Eiríksstöðum. ar þar stanzað nokkurn tírna, því það þekkist ekki á Jökuldal binum efra, að þar fari nokkur svo fram lijá bæ, að ekki þvggi góðgerðir. Bóndinn á Brú, sem er eigandi að stórum hluta af þeim öræfum, er hreindýrin ganga á, taldi okkur ekki hafa beimild til að fara slíka veiðiför í sitt land, og má vera að hann iiafi þar rétt fyrir sér, að hann geti fyrirboðið liverskonar veiði- skap í landi sínu. En eftirlitsmaðurinn, sem fyrirmæli liafði frá fíkisstjórninni um að veiða dýrin, taldi sig öruggan með sinn rett. Þó að þetta væri sennilega réttmæt ályktun lijá bónda, dró það ekki úr þeirri risnu og liöfðingsskap, sem þar ríkir gagnvart ferðamönnum. Frá Brú var haldið til öræfanna. Fórum við fvrst sem leið liggur norður á lieiðarbrúnina fyrir ofan Brú, og þaðan beint í vestur, í Laugarvalladal. Áðum við á gömlu býli þar í dalnum, sem hét Laugarvellir og lagðist í eyði skömmu eftir síðustu aldamót. Er sem næst þriggja tíma ferð þangað frá Brú. ^afa sennilega fá býli átt jafnlan'gt að sækja til verzlunarstaðar bér á landi, sem Laugarvellir. Mun það liafa tekið 8—10 daga ab fara kaupstaðarferð með klyfjaliesta, eins og þá var siður, en 111 er hægt að komast þangað í bíl. Á Laugarvöllum er heit laug. Áaeri því þægilegt að liita þar upp bæjarliús með nútíma tækni, °g þó ekki sé þar mikið slægjuland, má eflaust rækta þar gott gras og margskonar jarðargróður, við jarðhitann, og kjarnaland er þar svo mikið, að sauðfé verður vart annarsstaðar vænna. Eru þ^rna sennilega faldir góðir framtíðarmöguleikar fyrir dugandi fyrirhyggjumenn. Eftir að við liöfðum snætt og livílt hestana, ' ar baldið áfram suður Laugarvalladal, inn að Sauðá, sem kemur 'estan af öræfunum, undan Vatnajökli, og fellur í Jökulsá rétt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.