Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 62
126 HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 bimreiðin gresinu, þó það væri ekki liávaxið á þessum slóðum. Indælt var út að líta, glaða sólskin og stillilogn. Kyrrðin og friðurinn færði ró og sælu. Ekkert truflaði, enginn fugl, engin lífvera sást. Hinn stóri og víði sjóndeildarhringur virtist tómur. Hvílíkur niunur, livílík livíld, að koma í slíka kyrrð úr skarkala lífsins. Slíkar stundir væru dýrmætar fyrir skáld og listamenn. Þar mundu hæfileikar þeirra njóta sín vel. Nálægt tjaldstaðnum var lind, þar sem við gátum baðað okkur og þvegið. Eftir slíka hressingu drukkum við morgunkaffi og sóttum síðan gæðingana. Skotmenn, þeir Friðrik, Hermann og Kjartan, riðu nú af stað með riffla um 8x1, girtir skotfærabelti og sjónauka í ól um hálsinn. Líktust þeir mjög riddurum, er maður lieyrir glæsilegast lýst í erlendum rómönum. Hugðu þeir nú til mikillar veiði, og hurfu brátt sjónum okkar bak við öldur og liæðir öræfanna. Við Sigmar fórum með reiðingshesta að liirða veiðina og koma henni á þann stað, er liægt var að koma híl að. Við höfðuni gert ráðstafanir til þess, að bíll kæmi á sunnudagsmorgun af Reyðarfirði. Þurfti liann að leggja af stað á laugardag og gat komizt að Kringilsá nokkuð sunnar en tjaldstaður okkar var, og þurftum við því að flytja alla veiðina þangað. Nokkuð erfitt var að eiga við hestana, því þeir eru yfirleitt liræddir við hreindýr, frýsa og fælast, þegar þeir finna blóðlyktina. Þetta tafði okkur nokkuð, en sóttist Jió allt sæmilega. Klukkan tvö um daginn komu skotmenn lieim að tjöldum og höfðu þá skotið tvö dýr, skiptu nú um liesta og lögðu síðan af stað aftur, í von um meiri veiði. Við Sigmar fórum að sækja hin slátruðu dýr, sem voru langt í burtu, og urðum við að finna þau eftir lýsingu af landslagi og miðun frá ákveðnum stöðum- Gekk það allt sæmilega. Er skotmenn komu heim um kvöldið, liöfðu þeir skotið aðra tvo tarfa, mjög langt frá tjöldunum, annan inn undir Vatna- jökli. Voru þeir ekki ánægðir með veiðina, sáu lítið af dýrum í þessu Sauðafellslandi, norðan Kringilsár. Aftur á móti sáu þeir dýr á Kringilsárrana, sunnan við ána. En vegna liinna niikln hita var mikill jökulvöxtur í Kringilsá, og hún með öllu ófær. Laugardaginn 18. ágúst var sama yndælis veðrið, loftið lireinl og skýjalaust um morguninn. Fararstjóri gekk um tjöldin °S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.