Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 63
eimreiðin HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 127 vakti kl. 6, eftir að liafa safnað saman hestum. Og að morgun- verði loknum, tóku skotmenn liesta sína, riffla og skotfæri, og ^ögðu af stað til veiða, eins og fyrri daginn, en við Sigmar tókum reiðingshesta, með tilheyrandi útbúnaði, til að safna dýrum þeini saman, er óflutt voru á þær stöðvar, er bíll gat tekið þau. Um liádegisbil vorum við Sigmar staddir á öldu suður undir jökli að sækja dýr, er skotmenn höfðu þar að velli lagt. Komu beir þá þar til móts við okkur og höfðu ekkert veitt. Ákváðu l'eir þá að leggja á jökulinn, fyrir upptök Kringilsár, út á Krin- gilsárrana og koma með veiðina um kvöldið eða nóttina. Tóku þeir af okkur tvo reiðingshesta, bönd, gasumbúðir og poka undir Ujöt, kvöddu okkur, lögðu okkur lífsreglur, livernig við skyldum ^iatbúa fyrir okkur og hafa tilbúinn góðan mat, þegar þeir kæniu, annast liestana vel og liafa allt í lagi í okkar bækistöðvum. Ueir liöfðu með sér ofurlítinn matarbita. Við kvöddum þá síðan °g háðum þeim góðs vegfarnaðar og góðrar veiði. Við Sig mar liöfðum lítið að gera þennan dag, eftir að við köfðum flutt til dýrin, sem við höfðum lokið við laust eftir miðjan dag. fókum við okkur þá góðan útreiðartúr um öræfin, þar sem við liöfðum ekki farið áður, og riðum síðan heim að tjöldum, athuguðum hestana, sem þar áttu að vera, fórum í bað og síðan Var tekið til matreiðslustarfa. Matreiðslumennirnir töldu heppi- ^egast að við elduðum súpu af glænýju kjöti og nýjar kartöflur, er við liöfðum með okkur. Ég tók til í pottinn, lijó kjötið í liæfi- ^ega bita, en Sigmar liafði með höndum eldamennskuna og fór l,ð öllu eins og fyrir liann var lagt. Þar sem snemma var vaknað Unr inorguninn, tók ég mér dúr í sólskininu meðan á suðunni «tóð. Þegar ég hafði fengið mér góðan blund, fór ég að líta eftir eldamennskunni. Var þá Sigmar kófsveittur við pottinn, en laldi k’klegt, að soðið væri. Spurði ég hann livort hann hefði gætt þe88 að salta matinn, og kvað hann svo vera, enda reyndist það Udlkoniið, þegar á var bragðað. Var nú framreiddur miðdags- toaturinn, en ekki virtist listin góð lijá okkur, kjötið of feitt, saltað og súpan einhvern veginn öðruvísi en við áttum von á. ^ ar því lítið borðað, en við hugguðum okkur við það, að nógur 111 > ivdi matur reynast þegar skotmenn kæmu, sem hlytu að verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.